Allt í einu hefur flokkurinn fengið áhuga á þessum málaflokki. Bjarni Benediktsson kennir þinginu um slæma stöðu útlendinga mála. Þetta er hins alfarið á ábyrgð Sjálfstæðismanna. Flokkurinn hefur passa sig á að halda lykilráðuneyti, Fjármálaráðuneytið og innanríkisráðuneytið og þau sjá um fjárveitingu og umsjón svo kallaðan hælisleitisiðnað. Hann hefur gert það meira eða minna síðastliðna áratugi.
Málaflokkurinn er svo umfangsmikill að hann veltir 20 milljarða á ári eða sem svarar tvenn meðal jarðgöng. Málaflokkurinn er í svo miklum ólestri, að allt kerfið er komið á hliðina, velferðarkerfið, menntakerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðismál og í raun allir innviðir í landinu.
Rétttrúnaðurinn er mikill og wokismi að lítill minnihluti aðgerðasinna á vinstri vængi stjórnmála, VG, Píratar og Samfylkingin hafa hertekið umræðuna. Vinstri sinnaðir fjölmiðlar, RÚV, Vísir, Stundin (Heimildin) hafa verið gjallarhorn vinstri sinnaðra viðhorfa og öfgahyggju opinna landamæra og hjálpað til við að þagga niður andstæð sjónarmið. Enginn vill vera í liði vonda fólksins sem sér að þetta er komið í algjöra vitleysu. Fáeinir hugrakkir einstaklingar þora að andmæla.
Og vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn er kominn svo langt frá rætur sínar, þá hefur hann látið vaða yfir sig í þessum málum. Bjarni Benediktsson er enda bara búrikrat og hugsjónarlaus að auki. Hann verður seint Churchill norðursins. Núna vaknar flokkurinn upp við vondan draum, fylgið kvartnast af honum og hann veit að hann verður að gera eitthvað svo Samfylkingin verði ekki stærsti flokkurinn. Kannski er þetta merki um ríkisstjórnar samstarfið sé á lokametrunum úr því að hann "veður" í VG með þessum hætti.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.6.2023 | 09:49 (breytt kl. 10:30) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.