Diplómatar efast um ákvörðun Þórdísar um að loka á samskipti við Rússa

Þeir eru ekki einir um það, heldur heyrast raddir víðsvegar um samfélagið um vanhugsaða aðgerð Þórdísar. Taka skal fram að enginn er þar með að réttlæta innrásarstríð Rússa, síður en svo, heldur að lokað sé á tal milli þjóða.

Var það rétt af Þórdísi að loka á Rússa? – Ónefndir dipómatar með efasemdir

Rétt er að geta að Íslendingar áttu í samskiptum við einræðisherranna og fjöldamorðingjanna Stalín og Maó, án þess að fara á límingunum. Ekki loka Íslendingar á samskipti við Kínverja vegna meintra mannréttindabrota þar í landi í dag. Þetta er einkastríð Þórdísar gegn Rússum með lófaklappi kaldastríðs hauka.

Svo er það annað mál og handleggur að ræða um stríðið sjálft sem er hörmungar saga og efni í aðra grein. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband