Málaferli Donalds Trumps og fleira mál - íslenskir fjölmiđlar fjarverandi

Kalda stríđsmenn hérlendis er mein illa viđ Donald Trump.  Hann er of mikil friđardúfa (kjaftfor reyndar!) en hann segist vilja binda endi á Úkraníu stríđiđ einn, tveir og ţrír og hann gerđi ţá megin synd ađ krefja NATÓ - ríki um ađ ţau standi á skuldbindingum sínum um 2% framlag í varnarmál af vergri landsframleiđslu.

En Trump stóđ í nýveriđ og tapađi einkamál í New York en ekki er allt sem sýnist ţar. Ţví máli var ţegar áfrýjađ.

Sjá slóđ hér.

Shock: Epstein Pal Paid for Civil case That Trump Just LOST in NY

Ţađ sem menn gleyma eđa minnast ekki á varđandi ţessi málaferli er ađ ţetta er einkamál og hann var dćmur "liable" fyrir kynferđisárás og meinyrđi en er ekki sekur samkvćmt lögum. Máliđ fer ekki inn á sakaskrá Trumps.

Sönnunarbyrđi er minni í einkamálarekstri en mál fór fyrir dóm í New York sem er ţekkt bćli demókrata og kviđdómara eru líklegri en ekki ađ vera demókratar en repúblikanar.

Ţađ sem Trump átti ađ hafa gert var ađ hitta konu í anddyri byggingar nálćgt Plaza (sem hann á) fyrir tuttugu árum, ţau samstundis falliđ fyrir hver öđrum og fariđ í nćsta búningsklefa, ţar sem Trump átti ađ hafa ţreifađ  kynferđislega á giftri konu.  Er ţetta trúleg saga? Dćmi hver fyrir sig. Konan man ekki dagsetninguna ţegar mein brot átti ađ hafa átt sér stađ né mörg önnur smáatriđi.

Á sama tíma. Íslenskir fjölmiđlar sleppa mesta skúppi 21. aldar en fjölmiđar vestra eru uppfullir af fréttum af afhjúpun Biden fjölskyldunnar en ţađ er ađ búiđ er ađ búa til mál gegn glćpafjölskyldunni Biden og birtist sú frétt í bandarískum fjölmiđlum á sama tíma og mál Trumps ratađi í fjölmiđla.

Munurinn á málunum er sá, ađ annar er fyrrverandi forseti en sá seinni er sitjandi forseti sem situr undir ásökunum um mesta spillingamál forsetaembćttis Bandaríkjanna sögunnar; ađ Bandaríkjaforseti gangi mála erlendra og fjandsamlegra ríkja, međ öđrum orđum ađ hann sé múturţćgur og selur ţjóđ sína fyrir einka hagsmuni sína og fjölskyldu sinnar.

En ekkert um ţetta í íslenskum fjölmiđlum nema kannski Útvarpi sögu. Annađ hvort eru ţeir sinnulausir og arfaslakir ađ leita upplýsinga eđa ţeir séu sáttir viđ hlutdrćgan fréttaflutning vinstri sinnađra fjölmiđla Bandaríkjanna sem ţeir copy/paste.

Ađ lokum. Vísir kallađi Tucker Carlson nýyrđi/orđskrípi sem er "fjarhćgrisinnađur"! Er ţađ sama hugtakiđ og hćgri öfgamađur? Var ţađ síđarnefnda ekki nóg sterkt til ađ lýsa Carlson?  Er Vísir ţá "fjarvinstrisinnađur" fjölmiđill?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég er farinn ađ hallast ađ ţví ađ stórbloggarinn Páll Vilhjálmsson hafi rétt fyrir sér. Rúv er orđiđ óhćft til ađ flytja fréttir, ţví ţćr eru hreinn vinstriáróđur, og sést bezt á ţví hvernig ţeir sleppa ţví hvernig Joe Biden situr undir ámćli fyrir mesta spillingarhneyksli í sögu Bandaríkjanna, eins og ţú lýsir ţví.

Hefur veriđ til verri forseti en Joe Biden og er hann ekki ábyrgur fyrir Úkraínustríđinu ađ einhverju leyti? 

Var ekki Hunter Biden tengdur ţví ađ koma inn fjármagni, fólki og áhrifum í Úkraínu 2014? 

Er ekki leppstjórnin í Úkraínu studd af demókrötum í Bandaríkjunum?

Hvađ myndu hlutlausir stjórnmálaskýrendur segja ef RÚV hefđi stutt annađhvort kommúnistana í Sovétríkjunum alla ţeirra tíđ eđa ţá nazistana í Ţýzkalandi á sínum tíma? 

Stuđningur RÚV viđ demókrata í Bandaríkjunum er of augljós.

Ingólfur Sigurđsson, 12.5.2023 kl. 14:40

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Ţví miđur hefur ţú Ingólfur Sigurđsson 100 prósent rétt fyrir ţér. Svona er veruleikiinn.  Lífiđ er einfalt: hćgri eđa vinstri....

Birgir Loftsson, 12.5.2023 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband