Hér kemur gömul grein sem ég skrifađi á Facebook, sýnist hún sé ekki til hér á blogginu. Endurbirti hana ţar međ enda hefur ekkert breyst í hermálapólitík Íslendinga síđan ţá.
Greinin:
Ţađ er mótsagnarkennt efni ţegar fjallađ er um varnarstefnu Íslands á 20. og 21 öld. Hún er bćđi ruglingsleg og órökrćn, enda hafa menn ekki vitađ í hvorn fótinn á ađ stíga.
Stađreyndin er ađ viđ eru í varnarbandalagi vestrćna ríkja og tökum virkan ţátt í stjórnarstörfum Atlantshafsbandalagsins - NATÓ í dag. Á ţessum tíma sem viđ höfum veriđ í NATÓ, síđan frá stofnun ţess 1949, hefur gengiđ ýmislegt á og ógnin á stundum svo nálćgđ, ađ íslenskir ráđamenn töldu ráđlegt ađ kalla Bandaríkjaher landinu til varnar 1951, og ţađ í ljósi ţess ađ menn voru ekki alltof kátir međ veru hans í landinu á stríđsárunum.
Undir verndarvćng stórveldis höfum viđ lifađ viđ friđ og hagsćld í 75 ár eđa allt frá hernámi landsins 1940. Nánast alltaf, ţegar komiđ hefur veriđ ađ ţví ađ beita áţreifanlegum vörnum, höfum viđ veriđ óbeinir ţátttakendur. Ţó höfum viđ sent mannskap til Afganistan og lýst stríđi á hendur Íraks, hvort sem okkur líkar betur eđa verr. En ef á heildina er litiđ, vilja Íslendingar fá allt fyrir ekkert; fría ferđ á kostnađ samherja. Ekkert frumlegt framlag lagt fram né tilkostađ. Íslendingar eru reyndar ekki ţeir einu sem vilja spara, önnur Evrópuríki hafa sparađ skildinginn í varnarmálum og nú er svo komiđ hjá flestum ţessara ríkja, ađ eitt og sér getur einstakt ríki ekki variđ sig sjálft, heldur verđur ţađ ađ reiđa sig á sameiginlega hjálp bandalagsríkja.
Hins vegar er stefnuleysiđ í öryggismálum á Íslandi einstak og vekur athygli erlendis og sérstaka furđu sérfrćđinga. Sćnskir sérfrćđingar kalla ţetta varnarmálakreppu en ég ráđaleysi og ótta viđ ađ taka afstöđu. Hér reyna menn ađ fela umrćđuna um hernađarvarnir innan um önnur hugtök um ólíka hluti, eins og t.d. fćđuöryggi, sem koma raunverulegum varnarmálum ekkert viđ. Stađreyndin er sú ađ Ísland er veiki hlekkurinn í varnarkeđju vestrćnna ríkja og hér ríkir tómarúm í landvörnum eftir brotthvarf BNA, sem erfiđlega gengur ađ fylla í.
Hafa verđur í huga ađ í stjórnarskránni frá 1944 var ákvćđi um herskyldu Íslendinga ef stjórnvöld kysu ađ koma henni síđar á. Ţetta vildu menn hafa í handarjađri ţótt ţá vćri ljóst ađ Ţjóđverjar vćru ađ tapa stríđinu. Ţetta var tekiđ út eins og ég hef áđur minnst á opinberlega. Hins vegar kom ekkert bannákvćđi í stađinn, bara ţagađ um varnarmál enda Bandaríkjaher til varnar forminu til en ţeir nota landiđ eins og stoppistöđ, koma hingađ á ćfingar, t.d. Norđur-Víkinginn er haldinn og láta ađra bandamenn í Atlantshafsbandalaginu sjá um svokallađar sýnilegar varnir og felast í ţví ađ flugsveitir koma hingađ reglulega og stoppa viđ í nokkrar vikur.
Illu heilli var Varnarmálastofnun Íslands lögđ niđur 2010 ţegar vinstri stjórn tók viđ stjórnvölinn og setti í forgang ađ leggja ţessa ríkisstofnun niđur. Varnarmálastofnun tók til starfa 1. júní 2008 og varđ ţví ekki langlíf. Ríkisstjórn Íslands samţykkti á fundi 2009 samkvćmt ţáverandi tillögu utanríkisríkisráđherra um ađ samrćma niđurlagningu Varnarmálastofnunar og samţćttingu verkefna hennar viđ hlutverk annarra opinberra stofnananna viđ áform um stofnun innanríkisráđuneytis.
Ég skrifađi blađagrein í Morgunblađiđ um ţörfina fyrir stofnun slíkrar stofnunar strax áriđ 2005, ári áđur en bandaríkjaher yfirgaf Ísland.
Hér má sjá slóđina inn á blađagrein mína:
Hér skortir ţví enn og aftur alla ţekkingu og rannsóknir á ţessu mikilvćga starfsviđi íslenska ríkisins. Ég tel ţví ráđlegt ađ minnsta kosti verđi hér stofnuđ sérstök stofnun, sem viđ getum kallađ ,,Öryggisrannsóknastofnun og sći um rannsóknir og greiningar á sviđi hernađar- og hryđjuverkamála. Öll ríki stunda slíkar rannsóknir nema fáein örríki. Hlutverk ţess vćri ađ nokkru leyti ólíku ţví Björn Bjarnason sagđi um leyniţjónustu hans ćtti ađ gegna, enda viđfangsefniđ ađ sumu leyti ólíkt. Hér vćri lagt mat á hernađarlegri ógn sem og hryđjuverkaógn, enda hafa mörkin hér ađ miklu leyti óskýrst. Ekki yrđi rannsakađ ógn af hendi glćpasamtaka eđa önnur borgaraleg mál sem ćtti ađ vera í höndum lögreglunnar. Ekki dugar ađ vera međ hćttumatsnefnd sem starfar ađeins í stuttan tíma eins og nú tíđkast.
Ađ lokum, svo allri sanngirni sé gćtt má geta ţess ađ Íslendingar hafa veriđ duglegir ađ munda penna og skrifa samninga og hafa ţrátt fyrir allt tryggt ađ bandamenn komi til hjálpar ef út af bregđur í öryggismálum.
Hérna má sjá varnar- og öryggissamninga Íslands viđ nágrannaríki síđan 2006:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | 5.5.2023 | 20:32 (breytt 25.8.2024 kl. 14:20) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Misrćmi í réttarheimildum tefur
- Vatnsrennsli úr Hafrafellslóni stöđugt síđan í gćr
- Grćn orkuöflun ekki í forgangi
- Engin alţjónustuskylda viđ virka samkeppni
- Lifa á bótum, stunda glćpi og kúga konur
- Sjúkraflutningamenn á fjórhjólum í borginni
- Snorri segir fólk ekki geta skipt um kyn
- Ţrír stađir hafa fengiđ sérstakt starfsleyfi
Erlent
- Farţegi reyndi ađ brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viđvörunarskotum gegn nágrönnum í norđri
- Utanríkisráđherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel viđ Carney
- Birta viđtaliđ: Telur Epstein ekki hafa drepiđ sig
- Rússar: Enginn fundur á nćstunni
- FBI gerđi húsleit heima hjá Bolton
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.