Ađför ađ stjórnskipan Íslands međ bókunnar 35

Ríkisstjórn Íslands er ekki ađ standa í fćturnar međ bókun 35 Evrópusambandsins. Ţar međ er ţau ekki ađ virđa íslensku stjórnarskránna. Evrópusambandaslög njóti forgangs yfir íslensk lög er fjarstćđa. Hér er lögleysan: 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvćđiđ, nr. 2/1993 (bókun 35).

 4. gr. laganna orđast svo:
    Ef skýrt og óskilyrt lagaákvćđi sem réttilega innleiđir skuldbindingu samkvćmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öđru almennu lagaákvćđi skal hiđ fyrrnefnda ganga framar, nema Alţingi hafi mćlt fyrir um annađ. Sama á viđ um skuldbindingar sem eru innleiddar međ stjórnvaldsfyrirmćlum.

Sem ţýđir ađ skuldbindar EES- samningsins ganga sjálfkrafa fram yfir íslensk lög og Alţingi verđur ađ hafa sérstaklega fyrir ţví ađ sjá til ţess ađ íslensku lögin njóti forgangs! Viđ vitum ađ Alţingi er stimpilstofnun ESB en nú ţurfa Alţingismennirnir ekki einu sinni ađ munda stimplanna!

----

EES - samninginn eigum viđ ađ segja okkur frá en vera áfram í EFTA sem eru meinlaus samtök ţjóđa.Schengen samningurinn er ávísun á opin landamćri. Viđ ţurfum hvort sem er ađ nota vegabréf viđ komuna til nćsta Schengen land. Viđ getum fengiđ upplýsingar um erlenda glćpamenn í gegnum Europol.

Íslendingar eru löglaus ţjóđ hvađ varđar grunnlög sem eru stjórnarskrálögin. Íslensk stjórnvöld hafa margbrotiđ stjórnarskránna í gegnum tíđina án afleiđinga (ég get alveg rökstutt ţađ ef einhver vill). Hér á ađ gera ţađ á ný.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband