Pólitík strútsins. 6-2 frćđimönnum í vil

Ég kalla ţetta pólitík strútsins, ađ stinga höfuđinu í sandinn ţegar stjórnmálamenn vilja ekki viđurkenna neinn vanda í varnarmálum.

En núna, ef ég hef taliđ rétt, hafa sex frćđimenn og sérfrćđingar gagnrýnt stefnu íslenskra stjórnvalda í varnarmálum og vilja kanna hvort ţörf sé á breytingar og hverjar raunverulegar varnir Íslands eru. Tveir stjórnmálamenn hafa svarađ og telja engar breytinga ţörf, annar ţeirra sjálfur utanríkisráđherra landsins.

Og mbl.is fór á stúfana og spurđi utanríkisráđuneytiđ hver eru eiginlega raunverulegar varnir landsins. Ţađ var fátt um svör og boriđ var viđ "hernađarleyndarmál".

Pia Hans­son, for­stöđumađur Alţjóđamála­stofn­un­ar Há­skóla Íslands er nýjasti frćđimađurinn sem bćttist í landsliđ frćđimanna á sviđi öryggis- og varnarmála. Viđtal viđ hana í Morgunblađinu ber heitiđ "Hrein­skil­in umrćđa um ör­ygg­is- og varn­ar­mál ćtti ađ telj­ast eđli­leg í sjálf­stćđu og full­valda ríki."

Og hún segir: "Ísland er eft­ir­bát­ur annarra ríkja ţegar kem­ur ađ ţekk­ingu og rann­sókn­um á ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Nauđsyn­legt er ađ breyta ţessu svo stuđla megi ađ yf­ir­vegađri umrćđu um mála­flokk­inn. Um of langt skeiđ hef­ur op­in­ber umrćđa ein­kennst af tak­markađri ţekk­ingu."

Vandi Íslendinga í varnarmálum eru sjálfir stjórnmálamennirnir. Ţeir vilja ekki einu sinni vita hver stađan er í varnarmálum og vilja ekki sćkja sér ţekkingu ţar sem hún er ađ finna.

Hér er nýjast grein mín í Morgunblađinu í dag um varnarmál Íslands.

Varnir Íslands í höndum Íslendinga í ýmsum sviđsmyndum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Frćg eru ummćli Henry John Temple, sem varđ tvisvar forsćtisráđherra Bretlands á Viktoríutímanum, um ađ ţjóđir eigi enga varanlega vini eđa bandamenn, ađeins varanlega hagsmuni. Ţessi sömu ummćli hafa einnig veriđ höfđ eftir Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráđherra Bandaríkjanna. Bandaríkjaher yfirgaf Ísland 2006 ţrátt fyrir óskir ţáverandi ríkisstjórnar um annađ. Sú ákvörđun snerist um bandaríska hagsmuni sem skiljanlegt er. Ţetta ţarf ađ hafa í huga komi fram óskir frá bandarískum stjórnvöldum um enn frekari uppbyggingu hernađarmannvirkja eđa viđveru hermanna. segir í grein í  Fréttablađinu.  Nafniđ á höfundi er stoliđ úr mér í  augnablikinu. 

Birgir Loftsson, 11.3.2023 kl. 13:12

2 Smámynd: Birgir Loftsson

https://www.frettabladid.is/skodun/eydimerkurganga-islenskra-landvarna/

Birgir Loftsson, 11.3.2023 kl. 13:15

3 Smámynd: Birgir Loftsson

Ólafur Ragnar segir íslensk stjórnvöld hafa klúđrađ herstöđvamálinu.                                            

https://www.frettabladid.is/frettir/olafur-ragnar-segir-islensk-stjornvold-hafa-kludrad-herstodvarmalinu/

Birgir Loftsson, 11.3.2023 kl. 13:28

4 Smámynd: Birgir Loftsson

Nafniđ er komiđ: Sighvatur Arnmundsson.

https://www.visir.is/g/2019190909758/hagsmunir-

Birgir Loftsson, 11.3.2023 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband