Það er nokkuð ljóst að miklar deilur verða alltaf um vinmyllur á landi. Ég sá slíkar í Færeyjum, efst á fjöllum og fannst mér ekki fallegt að sjá. En Færeyingar eru nauðbeygðir til að nota vindmyllur vegna skorts á virkjunarkostum.
Vindmyllur, vegna umfang þeirra, myndu eyðileggja ímynd Íslands sem ósnortna ferðamannaparadís. Ferðamannaiðnaðurinn skapar margfalt meira fjármagn á við raforkuframleiðslu með vindmyllum. Þarna væri verið að fórna stærri hagsmuni fyrir minni.
En í Danmörku, og fyrir þá sem hafa komið til Kaupmannahafnar, þá hafa Danir reist sínar í hafi út, ekki langt frá strandlengju Amager. Eins inn í landi. Fyrirætlanir eru um vindmyllugarð mikinn (með gervieyju sem miðstöð) í Norðursjó, og það nokkuð langt út í hafi.
Ég væri frekar hlyntari vindmyllum í sjó en landi. En hvar slíkar vindmyllur gætu verið, er spurning.
Denmark to build island as a wind energy hub
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | 22.2.2023 | 10:09 (breytt kl. 10:09) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
Íþróttir
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
Athugasemdir
Hefurðu tekið eftir að enginn verkfræðingur marxistanna sem nú stýra öllu vilja ræða raunhæfar vindmylur með lóðréttum kónískum rellum, heldur einblína á ónothæfa og kostnaðarsama spaða?
Guðjón E. Hreinberg, 22.2.2023 kl. 13:25
"vindmyllur" - afsakið
Guðjón E. Hreinberg, 22.2.2023 kl. 13:26
Sæll Guðjón, já ég hef séð þessa útfærslu, hættulaust eða -minna fyrir fugla. Og já, af hverju eru sjó vindmyllur ekki skoðaðar?
Birgir Loftsson, 22.2.2023 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.