Sterk stađa NATÓ

Já, ţiđ eruđ ađ lesa rétt.Stađan er góđ.

Ćtla mćtti af gangi stríđsins í Úkraníu og fréttaflutningi, ađ NATÓ sé veikt en svo er ekki. NATÓ er ţar óbeinn ţátttakandi en ekki beinn. Afskipti bandalagsins af stríđinu rćđst af pólitík, ekki hernađarlegri getu.

Ţađ er hins vegar rétt ađ NATÓ ríkin í Evrópu, ţar á međal Ísland, hafa vanrćkt varnir sínar og fjármagn variđ í hernađarbandalagiđ skoriđ viđ nögl, eđa um 1% af vergri landsframleiđslu hvers ríki. En sama á ekki viđ um stćrsta og sterkasta NATÓ-ríkiđ, Bandaríkin. Ţau eru öflugasta hernađarveldi sögunnar og ţau verja margfald meira í varnarmál en allir helstu keppinautarnir.  Ţađ hefur aldrei veriđ eins öflugt hernađarlega og ţessa daganna.Ţau reka 4 ţúsund herstöđvar í Bandaríkjunum og eitt ţúsund um allan heim. BNA er bókstaflega heimsveldi hernađarlega.

Og nóta bene, Bandaríkin hefur veriđ mesti fjárveitandi til bandalagsins, allt frá upphafi. Ţetta vita Evrópuríkin og hafa ţví reitt sig á ađ BNA komi til ađstođar og borgi brúsann af vörnum Evrópu. Donald Trump sagđi nei. Hingađ og ekki lengra. Ţiđ borgiđ brúsann međ okkur.

Frćgt var ţegar Donald Trump, heimsótti Evrópu 2019 hitti leiđtoga NATÓ-ríkja og húđskammađi ţá.  Ţađ féll ađ sjálfsögđu illa í kramiđ hjá vinstrisinnađa fjölmiđla eins og RÚV.  Í frétt um máliđ segir í fyrirsögn: "Glímt viđ Trump á afmćli NATO".

Ţar segir: "Eins og undanfarin misseri markađist leiđtogafundur Nató af glímunni viđ óútreiknanlegan Bandaríkjaforseta, sem skyggir um leiđ á umrćđur um framtíđ afmćlisbarnsins.

Afmćli međ ,,heiladauđu“ afmćlisbarni

Sjötugsafmćli í skugga ţess ađ einn helsti gesturinn hafđi kallađ afmćlisbarniđ ,,heiladautt“ hljómar eins og uppskrift ađ vandrćđalegri afmćlisveislu. Ţó afmćlisbarniđ sé stofnun og geti ţví ţannig séđ ekki móđgast höfđu ýmsir bođsgestir tekiđ ummćlin óstinnt upp."

En stofnanir, rétt eins og ríki, haga sér eins og einstaklingar, enda samasafn af einstaklingum, og geta móđgast. NATÓ varđ móđgast.

Og hver hafđi rétt fyrir sér? Donald Trump. Og Evrópuríkin neyddist til ađ taka til í eiginn ranni skömmustulega. Og fjölmiđlar fóru í sterkakast og kepptust viđ ađ skamma karlinn. Sá hlćr best, sem síđast hlćr.

Skammast íslenskir stjórnmálamenn sig vegna veikleika í vörnum Íslands? Held ekki, ef marka má flugvélamáliđ hjá LHG. Fjárlög til varnarmála innan NATÓ hafa hćkkađ hjá öllum ríkjum (veit ekki um Ísland). Finn bara gamlar tölur. En Donald Trump krafđist ađ Evrópuríkin eyđi um 2% af vergri landsframleiđslu til varnamála. Sem er mikiđ, enda Evrópuríkin rík. Ţađ hefur gengiđ eftir.

Hér koma ískaldar stađreyndir um NATÓ 2021:

Atlantshafsbandalagiđ – eđa NATO er hernađarlegt og pólitískt bandalag sem notađ er til ađ tryggja öryggi og frelsi hvers ađildarríkis. Markmiđ NATO, stofnađ eftir síđari heimsstyrjöldina, er ađ efla lýđrćđisleg gildi, vinna saman ađ varnar- og öryggismálum og byggja upp traust međal ađildarríkja. Ţetta hjálpar aftur á móti ađ koma í veg fyrir átök. NATO stuđlar einnig ađ friđsamlegri lausn deilumála. Hins vegar, ef diplómatísk viđleitni skilar ekki árangri, er herbandalagiđ notađ til ađgerđa til ađ stjórna hćttuástandi.

Frá og međ 2022 eru 30 ađildarríki innan NATÓ. Međal ţessara ţjóđa eru: Albanía, Belgía, Búlgaría, Kanada, Króatía, Tékkland, Danmörk, Eistland, Frakkland, Ţýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland (sem hefur engan fastan her), Ítalía, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Svartfjallaland, Holland, Norđur Makedónía, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Tyrkland, Bretland og Bandaríkin.

Lágmarkskröfur til NATO-ríkja vegna varnarmála

Á leiđtogafundinum 2014 samţykktu öll ađildarríki NATO ađ verja ađ minnsta kosti 2% af vergri landsframleiđslu sinni til varnarmála fyrir áriđ 2025. Áriđ 2017 náđu ađeins fjórar ţjóđir ţröskuldinn: Bandaríkin (3,6%), Grikkland (2,4%), Bretland (2,1%) og Póllandi (2,0%). Hins vegar, áriđ 2021, voru tíu lönd ađ ná prósentumarkmiđinu.

Topp 10 NATÓ löndin međ hćstu varnarútgjöldin (miđađ viđ % af landsframleiđslu 2021)

     Grikkland - 3,82%
     Bandaríkin — 3,52%
     Króatía - 2,79%
     Bretland — 2,29%
     Eistland - 2,28%
     Lettland - 2,27%
     Pólland - 2,10%
     Litháen - 2,03%
     Rúmenía - 2,02%
     Frakkland - 2,01%

Ţegar ţađ er skođađ međ heildarfjárhćđum í dollara sem variđ er í stađ hlutfalls af landsframleiđslu breytist topp 10 listinn ađeins.


Topp 10 NATO löndin međ hćstu varnarútgjöldin (samanlagt US$)

     Bandaríkin - 811.140
     Bretland - 72.765
     Ţýskaland - 64.785
     Frakkland - 58.729
     Ítalía - 29.763
     Kanada - 26.523
     Spánn — 14.875
     Holland - 14.378
     Pólland - 13.369
     Tyrkland - 13.057

Hér eru 10 lönd međ mest útgjöld NATO:

     Bandaríkin - $811.140
     Bretland - $72.765
     Ţýskaland - $64.785
     Frakkland - $58.729
     Ítalía - $29.763
     Kanada - $26.523
     Spánn - $14.875
     Holland - $14.378
     Pólland - $13.369
     Tyrkland - $13.057

Kostnađarhlutdeild fyrir borgaraleg fjárlög, hernađaráćtlun og öryggisfjárfestingaráćtlun NATO (2021-2024). Frá 1. janúar 2021 til 31. desember 2024. Ísland: 0,0642. Bandaríkin: 16.3444.

Meira segja rćfillinn og dragbíturinn, Ţýskland, efnahagslegi risinn á varnar brauđfótum, er ađ taka sig á og er ađ verja óhemju fé til varnarmála. Bandaríkin geta ţakkađ Pútín fyrir ađ ţjappa saman bandalagsţjóđirnar og fá ţau til ađ eyđa fjármagni til varnarmála.

En stađan í dag er eins og í ađdraganda og byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar, vestrćnu lýđrćđisríkin eiga ekki til nóg af vopnum, ţađ er lager úthreinsun ţessa daganna, ekki bara hjá Rússum, heldur einnig hjá NATÓ. Gömul og úr sér gengin vopn, líka nýleg, eru tekin út úr geymslum og send á vígvöllinn.

Niđurstađan er ađ bandalagiđ er ađ uppfćrir sig, ţađ fćr nýjustu og bestu vopnin í stađ gamalla og vopnabúrin stćkkuđ. Og til samans, ţótt Evrópuríkin hafi vanrćkt varnarmál sín hvert um sig, er ţađ öflugasta  hernađarbandalag sögunnar. NATÓ hefur aldrei veriđ eins öflugt og í dag!

Af vefsetri NATÓ:  Funding NATO

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Ţeir sem eru í afneitun um mátt Bandaríkjahers, ţá kem ég međ grein um hann síđar. Hann er reyndar öflugri en hann sýnir okkur og á mikiđ af leynivopnum sem aldrei veriđ sýnd. Leynivopnin verđa bara notuđ ef á Bandaríkin er ráđist beint. Svört fjárlög fara einmitt í leynivopnin. Ekki er allt sem sýnist.

Birgir Loftsson, 4.2.2023 kl. 18:25

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Birgir.

Fyrst vil ég nú nefna, ađ ţađ vćri synd ađ segja ađ ţađ vćri samhljómur međ ykkur brćđrum í skođunum ykkar á Úkraínu átökunum - en báđir ţó góđir.

Síđustu fćrslur ţínar eru vel til ţess fćrar ađ fletta í eftir stađfestingum á atburđum, ađdraganda og dagsetningum, ţví ţađ er fyrir áhugasama nćr ómögulegt ađ henda reiđur á.

Ég trúi ađ líleg og litrík orđaskipti eigi sér stađ í hittingum ykkar Arnars ţessa dagana og verđ í ţví samhengi ađ láta í ljós ákveđin vonbrigđi yfir ađ ekki sé hćgt ađ rita smá athugasemdir viđ sjónarmiđ hans hér á blogginu, ţví ég afneita alfariđ miđlinum facebook, eins og margir fleirri reyndar.

Í lokin er hér rúsínu-spurningin:

Gćtir ţú ímyndađ ţér ađ Rússar eigi eftir ađ rústa ţessu og ađ Bandaríkjamönnum eigi eftir ađ verđa ađ ţeirri leyndu ósk ađ Evrópa verđi skilin eftir sem rústir einar, eđa jafnvel ađ t.d. New York verđi eytt sem víti til varnađar, líkt og Hírósíma og Nagasaki 1945?

P.S.

Vćri ţađ ekki frábćrt ef ţćr Katrín og ţórdís héldu vörđ um ćvarandi hlutleysi Íslands og berđust fyrir friđarviđrćđum í stađ ţess ađ skríđa fyrir einhliđa áróđri Sorosar o/co og segja vinum okkar Rússum stríđ á hendur, án ţess ađ ţeir hafi gert nokkuđ á hlut okkar - ekki satt?

Jónatan Karlsson, 5.2.2023 kl. 10:53

3 Smámynd: Birgir Loftsson

Sćll Jónatan.  Fjölskyldutengsl eđa hvort viđ tveir ţekkjumst úr fortíđinni kemur ekkert viđ hvernig mađur metur hlutina. Ég er viss um ađ mađur og kona í hjónabandi sé ekki sammála um allt. Ţađ vćri ótrúlegt hjónaband.

En nóta bene, ég er hernađarsagnfrćđingur og tek ţví ekki persónulega afstöđu til ţessa stríđs. Mikil misktök í diplómatsíu átti sér stađ, af allra hálfu, og afleiđining er stríđ.

Stríđ er eins og annađ ofbeldi, viđurkenning á vanmátt til ađ stilla til friđar. Ţegar menn geta ekki rćtt sig til niđurstöđu, er gripiđ til vopna. Ţađ er ákveđin uppgjöf.

Já, ég held ađ Rússarnir taki ţetta á endanum, sagt međ fyrirvara ađ stríđ eru óútreiknanleg. Ég tel líklegt ađ samiđ verđi um Donbass svćđin, ţau fái sjálfstjórnarstöđu en Rússar láta aldrei af hendi Krímskaga. Hann hefur veriđ í ţeirra höndum í margar aldir og Úkraníumenn eiga ekkert tilkall til hans, ţótt Úkraníumađurinn Krússef hafi formlega gefiđ ţeim skagann (undir formerkjum Sovétríkjanna).

Hrćđsnin í íslenskum stjórnmálamönnum er algjör. Friđarpostularnir í VG tala tveimur tungum. Auđvitađ á "friđarríkiđ" Ísland ađ tala fyrir friđi.

Birgir Loftsson, 5.2.2023 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband