Það eru ef til vill ekki margir sem vita hvað orðið Úkraína þýðir. Bein þýðing þýðir nafni Landamæraríki.
Ef litið er á landabréfakortið þá útskýrir nafnið sig sjálft. Það eru þrjár leiðir inn í Evasíusvæði Rússlands. Fyrst komu innrásirnar frá Asíu, frá Mongólum og öðrum hirðingjum, en svo lokaði Ívar grimmi þær leiðir með landavinningum (síðar Pétur mikli og Katrín mikla). Í Kákasus var t.a.m. settar upp herstöðvar. Síðan hafa innrásaleiðirnar komið úr vestri, í gegnum hliðið vð Póland og svo í gegnum Úkraínu. Þarf ég að minnast á Karl XII, Napóleon og Hitler?
Ég held alltaf að árásaaðili sé að gera annað hvort af tvennu með því að hefja stríð:
1. Að benda á, eins og; við séum öflug ríki, eða ekkert skref lengra (eins og mér finnst þetta stríð vera; ekki frekari útrás fyrir NATO í austur). Úkranía þýðir síðan þessi landamæri. Pútín hefur sagt sitt og ég held að það sé kominn tími á viðræður.
2. Ef stríðið var hins vegar hafið til að ná land eða auðlindum, og byggt á pattstöðu á vígvöllunum, þá erum við að sjá nokkur ár fleiri af bardögum. Með átökum, skotgrafastríði og skelfingu fyrir íbúa.
Ég hef alltaf trúað að Pútín er/væri að senda skilaboð til Vesturlanda. Við skulum vona að ég hafi rétt fyrir mér og þá leysist málið við samningaborðið kannski á næsta ári. Ég held í augnablikinu að Pútín er að reyna á einbeitni og þol Úkraínubúa og ríkisstjórnar, hvort þeir þoli kaldan og dimman vetur án rafmagns. Að hann er að reyna ná betri samningastöðu. Svo er það úthaldið. Hver blikkar augun fyrst.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | 10.12.2022 | 12:28 (breytt kl. 13:00) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.