Ţessi hugsun sćkir á hugann ţegar mađur hlustar á málflutning íslenskra stjórnvalda. Ţađ hefur nefnilega aldrei komiđ skýrt fram hver hugsun íslenskra stjórnvalda í ţessum málum er. Jú, viđ vitum ađ ţau vilja minnka útblástur gróđurhúsaloft tegunda eđa stöđva. Ţađ er gott og blessađ ef vísindin segja ađ gróđurhúsategundir séu hćttulegar mannkyninu og lífríki jarđar.
En ţađ eru enn uppi deilur vísindamanna hvort gróđurhúsategundirnar séu hćttulegar eđur ei. Ég hef persónulega ekki hugmynd hvor armurinn er sá rétti og ćtla ég mér ekki ađ blanda mér í deilur sem ég hef ekki fulla vitneskju um.
En ég get gagnrýnt íslensk stjórnvöld og málflutning ţeirra og sett Ísland í samhengi og samanburđ viđ önnur lönd sem spúa gróđurhúsategundir út í loftiđ, til góđs eđa ills.
Talađ er um CO2 sé hćttulegast lofttegundin sem sé losuđ út í andrúmsloftiđ (margar ađrar eru hćttulegar en eru svo í litlu mćli ađ ţađ skiptir engu máli, svo sem óson sem komiđ hefur veriđ böndum á).
Berum saman Ísland og Kína sem er mesti mengunarvaldur jarđar.
Kína: 10,71 milljarđar tonna (Bandaríkin 4535.30. og Indland 2411.73).
Ísland: 1,64 milljóna tonna.
Eins og sjá má, er stjarnfrćđilegur munur á losun koltvísýring á milli landanna og ţađ skiptir máli í stóra samhenginu.
Ţađ er ef til vill ósanngjarnt ađ bera saman örríkiđ Ísland viđ fjölmennasta ríki heims - Kína og mest iđnvćddasta ríki heims - Bandaríkin en ţarna liggur hundurinn grafinn.
Ţessi ríki heims eru mestu mengunarvaldar heims og ţađ skiptir máli HVAĐ ŢAU GERA. Ekki hiđ litla Ísland. Jú, viđ getum veriđ táknrćn og gert táknrćna hluti, hjálpađ til viđ vísindarannsóknir og deilt hugviti okkar til ríkja heims hvernig eigi ađ beisla koltvísýringinn í loftinu. Veriđ fyrirmynd annarra ríkja.
Ef íslensk stjórnvöld vilja raunverulega leggja lóđir á vogaskálarnar og "bjarga" heiminum, ţá ćttu ţau ađ beita ţessi ţrjú stórríki pólitískum ţrýstingi! Jafnvel "viđskiptaţvingunum", hahaha, ţađ vćri saga til nćsta bćjar ef ţađ gerđist. En skilabođin gćtu veriđ: "Hćttiđ ađ eyđileggja móđur jörđ."
En verum raunsć, Ísland er örríki sem hefur nánast engin áhrif í heiminum. Íslenskir ráđamenn vađa í villu og svima um ađ orđ ţeirra skipti máli og tekiđ sé mark á ţeim. Ţađ getur ekki veriđ meira fjarri sanni.
Viđ getum hins vegar veriđ fyrirmynd (erum ţađ ađ vissu leyti nú ţegar) annarra ţjóđa en íslensk stjórnvöld ćttu ef til vill ađ hćtta ađ herja á Íslendinga međ mengunarsköttum (sem fara beint í ríkisskuldahítina og er eiginlega bara refsing en ekki lausn), í landi ţar sem meir en 90% orkugjafanna eru grćnir, og fara í útrás og skamma mengunarsóđanna. Ég myndi hins vegar ekki veđja krónu á ađ ţađ muni gerast nokkurn tímann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | 18.11.2022 | 17:29 (breytt kl. 20:54) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020






ivar-ottosson
reiki
ingolfursigurdsson
gudjonelias
johanneliasson
loncexter
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.