Óheyrileg skuldaaukning í tíð ríkisstjórnar Joe Bidens á sér engar hliðstæður í bandarískri sögu. Peningaaustrið í hitt og þetta, helst ekki neitt vitrænt, t.d. að greiða niður allar námsskuldir námsmanna til að ná atkvæðum, hefur komið skuldir Bandaríkjanna yfir $30 trilljóna markið og er komið upp í 31 trilljóna markið.
Þetta er stjarnfræðileg tala og erfitt að ímynda sér. Kíkjum á skuldaklukkuna fyrir BNA hér fyrir neðan en fyrst skilgreinum hvað er skuldaklukka.
Skuldaklukka er opinber teljari, sem sýnir ríkisskuldir (einnig þekktar sem opinberar skuldir eða ríkisskuldir) opinbers fyrirtækis, venjulega ríkis, og sem sýnir framvinduna með uppfærslu á hverri sekúndu. Vegna spegilmyndarfylgni milli skulda og viðskiptakrafna eru á meðan einnig til eignaklukkur eða eignaklukkur sem sjá fyrir séreignir og ríkiseignir. Klukkur til að sýna innlend vaxtagjald eru kallaðar vaxtaklukkur.
Skuldaklukkan sýnir á sláandi hátt gangverkið í skuldavexti ríkisins. Í því sambandi er litið fram hjá einkaskuldum og vexti peningalegra eigna kröfuhafa. Skuldaklukkan sýnir, fyrir utan raunverulega nýja skuldsetningu ríkisins með fjárfestingarlánum af ríkisskuldabréfum, einnig áhrif vaxta og samsettra vaxta (vextir af vöxtum) og þenslu á skuldsetningu ríkisins sem stafar af vöxtum sem greiða ber.
Er ríkisreksturinn í Bandaríkjunum sjálfbær? Skuldaaukningin mun örugglega halda áfram að aukast í veldisvexti undir stjórn demókrata en ef repúblikanar ná vopnum sínum í miðtíma kosningunum í næstu viku, verður örugglega stigið á brensuna. En er það nóg?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | 3.11.2022 | 08:49 (breytt kl. 12:23) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.