Aldous Huxley var orđheppinn mađur en fyrir ţá sem ekki ţekkja hann, ţá skrifađi hann hiđ frćga verk "Brave New World" sem er n.k. útópíu martröđ um sćlarsamfélagiđ og andstćđa viđ veröldina sem George Orwell skrifađi um í bókinni 1984. Báđir veruleikarnir voru ömurlegir.
Í ágćtri bók sem hann skrifađi (Complete Essays), sagđi hann eftirfarandi:
"Meirihluti mannfjöldans er ekki sérlega greindur, óttast ábyrgđ og ţráir ekkert betra en ađ vera sagt hvađ á ađ gera. Ađ ţví gefnu ađ valdhafarnir trufli ekki efnisleg ţćgindi ţess og dýrmćta viđhorf, er ţađ fullkomlega ánćgđ ađ láta stjórna sér."
Og hann sagđi líka eftirfarandi: "Stađreyndir hćtta ekki ađ vera til vegna ţess ađ ţćr eru hunsađar. ..."
Er ţetta ekki nokkuđ sem tengja má viđ tíđarandann í dag? Nú er hćgt ađ snúa öllu á hvolf og segja ađ hvít sé svart og kona sé mađur og öfugt. Skrýtinn heimur sem viđ lifum í.
Til eru margar tilvitnanir í hann. Ég lćt hér nokkrar fljóta.
Eftir ţögn er ţađ sem kemur nćst ţví ađ tjá hiđ ólýsanlega tónlist."
En ég vil ekki ţćgindi. Ég vil Guđ, ég vil ljóđ, ég vil raunverulega hćttu, ég vil frelsi, ég vil gćsku. Ég vil synd."
Ţú munt ţekkja sannleikann og sannleikurinn mun gera ţig brjálađan.
"Kannski er ţessi heimur helvíti annarrar plánetu."
Flokkur: Bloggar | 25.8.2022 | 17:53 (breytt kl. 17:59) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.