Athugasemdakerfi samfélagsmiðla virðist við fyrstu sýn þjóna tilgangi en hann er að almenningur geti tjáð sig um málefni samfélagsins og verið nokkuð konar lýðræðislegur ventill sem skrúfað er frá og hleypa þannig út yfirþrýstingi í þjóðfélaginu.
En frelsið er vandmeðfarið. Ég man þá tíð að Morgunblaðið bauð lesendum að senda inn stuttar greinar um það sem fólki lá á brjósti. Alltaf var fólk málefnalegt. En í dag, þá virðist fólk ekki að kunna umgangast frelsið sem samfélagsmiðlarnir bjóða upp og láta allt flakka. Sum hverjir gera það a.m.k.
Þetta datt mér í hug er mér var litið á fyrir tilviljun á grein um andlát Ivana Trumps. Þar létu sumir móðinn blása og virðast ekki hugsa út í eigin orð. Ljót orð voru látin falla sem ég hef ekki eftir. Fólk sem talar illa um látið fólk lýsir eigið ljótt innræti. Konan lést af slysförum og gerði ekkert annað en að vera gift kaupsýslumanni. Veit ekki betur en hún hafi verið góð móðir og eiginkona. Til hvaða saka hefur hún unnið til? Samfélagsmiðlar virðist vera sora pyttur ills innrætti fólks sem segir ljóta hluti. Íslendingar voru löngum þekktir fyrir gestrisni og góða mannasiði en nú er öldin önnur.
Ég er fylgjandi málfrelsi og myndi aldrei ekki banna þessu fólki að segja þessi ljótu orð en siðmenntað fólk þegir ekki þegar vanvitar góla á götum úti. Því ber að svara og ef það gengur yfir strikið og boðar ofbeldi eða níðir niður mannorð, þá eru dómstólarnir alltaf síðasta hálmstráið. En nota bene, orð þessa fólks dæma sig sjálf og ef einhver sem ég þekkti talar svona, þá er virðingin fyrir viðkomandi fljót að hverfa.
Leyfum látnum að hvíla í friði.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.7.2022 | 23:12 (breytt kl. 23:44) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
Erlent
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.