Úr frétt Fréttablaðsins: "Þetta hefur mikla þýðingu fyrir tjáningarfrelsið. Við erum að taka hægt og rólega jákvæð skref í þá átt að það megi tjá sig um ámælisverða hegðun. Þolendur megi í auknum mæli stíga fram og tjá sig, segir Sindri Þór Sigríðarson í samtali við Fréttablaðið en hann var nú síðdegis í dag sýknaður af öllum kröfum Ingólfs Þórarinssonar, eða Ingós veðurguðs, í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn honum vegna ummæla á Internetinu."
Sindri Þór: Þetta hefur mikla þýðingu fyrir tjáningarfrelsið
Ég hef alltaf talað fyrir tjáningarfrelsinu, þar á meðal málfrelsinu en hef líka sagt að orð fylgja ábyrgð. Menn verði að geta staðið fyrir máli sínu fyrir dómstóla ef þess þarf. Þetta mál hefur einmitt ratað til dómstóla og á fyrsta stigi þess, var þessi umræddi maður sýknaður. Ákærandi mun líklega áfrýja málinu á æðra dómstig.
Það er útséð að enginn maður ríður feitum hesti frá máli eins og þessu. Hvorki ákærandinn eða ákærði. Orð ákærða dæma sig sjálf og eru ekki til þess fallin að skapa virðingu á málstað hans. Ég ætla ekki að hafa eftir orð hans.
En spurningin er hvort orðræðan á netinu verði svona áfram dapurleg? Það er alltaf hægt að skammast út í náungann án þess að vera með skítkast.
Ræðumennska (mælskulist) var ein af sjö frjálsu listir hafi verið stundaðar í skólum hér á landi eins og erlendis; það er málfræði, rökfræði, mælskulist, stærðfræði, flatarmálsfræði, stjörnufræði og tónlist. Það mætti kannski kenna börnum og unglingum að rökræða án þess að vera með dónaskap? Og kenna gagnrýna hugsun en í slíkri kennslu felst einmitt að kunna að rökræða og miðla hugsanir á jákvæðan hátt. Það er eins og þjóðfélagið hafi ekki undan þessari upplýsingabyltingu (númer 3) sem ótvírætt er nú í gangi og kenni ungdóminum að umgangast netið á réttan hátt. Alls staðar eru hætturnar, svindl, glæpir o.s.frv. á netinu. Lágmark að kenna þeim að varast hætturnar.
Flokkur: Bloggar | 31.5.2022 | 09:13 (breytt kl. 11:03) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.