Meinyrđamál fyrir dómstóli

Úr frétt Fréttablađsins: "Ţetta hefur mikla ţýđingu fyrir tjáningarfrelsiđ. Viđ erum ađ taka hćgt og rólega jákvćđ skref í ţá átt ađ ţađ megi tjá sig um ámćlisverđa hegđun. Ţolendur megi í auknum mćli stíga fram og tjá sig,“ segir Sindri Ţór Sigríđarson í samtali viđ Fréttablađiđ en hann var nú síđdegis í dag sýknađur af öllum kröfum Ingólfs Ţórarinssonar, eđa Ingós veđurguđs, í meiđyrđamáli sem hann höfđađi gegn honum vegna ummćla á Internetinu."

Sindri Ţór: „Ţetta hefur mikla ţýđingu fyrir tjáningarfrelsiđ“

Ég hef alltaf talađ fyrir tjáningarfrelsinu, ţar á međal málfrelsinu en hef líka sagt ađ orđ fylgja ábyrgđ. Menn verđi ađ geta stađiđ fyrir máli sínu fyrir dómstóla ef ţess ţarf. Ţetta mál hefur einmitt ratađ til dómstóla og á fyrsta stigi ţess, var ţessi umrćddi mađur sýknađur. Ákćrandi mun líklega áfrýja málinu á ćđra dómstig.

Ţađ er útséđ ađ enginn mađur ríđur feitum hesti frá máli eins og ţessu.  Hvorki ákćrandinn eđa ákćrđi. Orđ ákćrđa dćma sig sjálf og eru ekki til ţess fallin ađ skapa virđingu á málstađ hans. Ég ćtla ekki ađ hafa eftir orđ hans.

En spurningin er hvort orđrćđan á netinu verđi svona áfram dapurleg? Ţađ er alltaf hćgt ađ skammast út í náungann án ţess ađ vera međ skítkast.

Rćđumennska (mćlskulist) var ein af sjö frjálsu listir hafi veriđ stundađar í skólum hér á landi eins og erlendis; ţađ er málfrćđi, rökfrćđi, mćlskulist, stćrđfrćđi, flatarmálsfrćđi, stjörnufrćđi og tónlist. Ţađ mćtti kannski kenna börnum og unglingum ađ rökrćđa án ţess ađ vera međ dónaskap? Og kenna gagnrýna hugsun en í slíkri kennslu felst einmitt ađ kunna ađ rökrćđa og miđla hugsanir á jákvćđan hátt. Ţađ er eins og ţjóđfélagiđ hafi ekki undan ţessari upplýsingabyltingu (númer 3) sem ótvírćtt er nú í gangi og kenni ungdóminum ađ umgangast netiđ á réttan hátt.  Alls stađar eru hćtturnar, svindl, glćpir o.s.frv. á netinu. Lágmark ađ kenna ţeim ađ varast hćtturnar.   

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband