Ţađ hefur fariđ fram hjá flestum á Vesturlöndum ađ samstađan gegn innrás Rússlands inn í Úkraníu er lítil utan Vesturlanda ţótt flest ríki hafa lýst yfir andstöđu viđ hernađ og hvatt til friđar. Ástćđan er einföld, arfaslök utanríkisstefna Biden-stjórnar sem er erfitt ađ kalla stefnu, ţví ađ ađgerđir hennar eru viđbrögđ ekki fyrirbyggjandi ađgerđir. Vestrćn ríki eru hins vegar einhuga gegn hernađi Rússa enda barist í túnfćti ţeirra.
Ţađ sem má kalla ađgerđir Biden-stjórnar, hafa fariđ illa í bandamennina. Tökum sem dćmi Sádi-Arabíu. Friđardútl Bidens viđ Írana hefur hleypt illu blóđi í Sádi og Ísraelmenn. Ţađ er eins og hann sé ađ vinna markviss gegn hagsmunum ţeirra. Friđargerđ Bidens viđ Íran mun hjálpa ţeim ađ byggja upp kjarnorkuvopnagetu ţeirra og líklega eru ţeir komnir međ kjarnorkuvopn í hendurnar. Ţetta er bein ógnun viđ friđinn í Miđausturlöndum. Viđbrögđ Sáda og Sameinuđu furstadćmin er ađ taka ekki upp símtóliđ er Biden hringir og ekki fćr hann olíu sína sem hann getur sjálfur framleitt en gerir ekki vegna loftslagsstefnu sína.
Kíkjum á ríki sem styđja stríđ Rússlands gegn Úkraníu og ţá sjáum viđ hverjir eru í herbúđum Bandaríkjanna og hverir eru í herbúđum Rússa/Kínverja.
Hvíta-Rússland er stćrsti stuđningsmađur Rússlands og hefur leyft rússneskum hermönnum ađ komast inn í Úkraínu frá yfirráđasvćđi ţess.
Önnur stuđningsríki Rússa í stríđinu viđ Úkraínu eru Kúba, Níkaragva, Venesúela og Kirgisistan.
Óbeint eru nokkur lönd fylgjandi rússnesku innrásinni eđa ađhafast ekki til ađ vera hlynnt eđa á móti neinu landi, ţ.e. Rússlandi eđa Úkraínu. Ţessi lönd eru:
- Sýrland hefur lýst yfir stuđningi sínum viđ viđurkenningu Moskvu á lýđveldunum í austurhluta Úkraínu.
- Íranar hafa réttlćtt rússneska innrásarhreyfingar međ ţví ađ segja ađ ţćr eigi rćtur í ögrun NATO.
- Sameinuđu arabísku furstadćmin og Sádi-Arabía hafa neitađ ađ fordćma ađgerđir Rússa. Ţeir haga sér sem hlutlausir ađilar og ef eitthvađ er, vinna gegn hagmunum BNA međ ţví ađ auka ekki olíuframleiđslu sína.
- Kasakstan hefur haldiđ sig fjarri opinberri greiningu, en var ekki hlynnt Rússum og kaus ađ senda ekki hermenn til sameiginlegrar hernađarađgerđa.
- Armenía hefur greitt atkvćđi gegn ţví ađ víkja Rússlandi úr Evrópuráđinu en hefur ţó ţagađ ţunnu hljóđi varđandi innrásina.
Önnur stuđningsríki Rússa í stríđinu viđ Úkraínu eru Kúba, Níkaragva, Venesúela og Kirgisistan.
- Tadsjikistan hefur veriđ lýst sem hugsanlegu framtíđarríki í Evrasíska efnahagsbandalaginu (EAEU). Eurasian Economic Union (EAEU) og bandamanni Rússlands.
Nokkur önnur lönd hafa einnig veriđ talin verđa međ í framtíđinni, ţar á međal Kúba og Úsbekistan.
Indland á einnig í stefnumótandi samstarfi viđ Rússland, eftir ađ hafa undirritađ yfirlýsinguna um stefnumótandi samstarf Indlands og Rússlands í október 2000, hins vegar hafa Indverjar ć viđkvćmari samskipti viđ Bandaríkin sem voru afar góđ í stjórnartíđ Trumps. Ţeir kaupa olíu og vopn frá Rússum sem má lýsa sem hálfgerđur stuđningur.
Ađ sama skapi hefur Pakistan átt í blönduđu sambandi viđ Rússland, enda stutt Vesturlönd ađ mestu í kalda stríđinu en einnig fagnađ 70 ára afmćli diplómatískra samskipta viđ Rússland áriđ 2018.
Ţađ eru nokkur önnur lönd sem halda jákvćđum samskiptum viđ Rússland, ţó ađ ţau gćtu ekki talist beinlínis bandamenn. Ţar á međal eru Ísrael og Tyrkland.
- Kína er oft taliđ vera sterkur bandamađur Rússlands.
Áriđ 2001 undirrituđu bćđi löndin sáttmálann um góđan nágrannaskap og vinsamlegt samstarf.
20 ára sáttmálinn var nýlega endurnýjađur um fimm ár í viđbót, sem nú á ađ gilda til ađ minnsta kosti 2026.
Sáttmálinn dregur fram grundvöll friđsamlegra samskipta og efnahagssamvinnu, auk diplómatísks og landpólitísks trausts.
Hluti ţessa sáttmála gaf einnig beinlínis í skyn ađ styđja hver annan á átakatímum, ţar á međal miđlun á hernađarţekkingu og ađgang Kínverja ađ rússneskri hertćkni.
Annar lykilţáttur sáttmálans er samkomulagiđ um ađ Rússar líti á Taívan sem ófrávíkjanlegan hluta Kína.
Ţetta endurspeglar ađstćđur í Úkraínu og gćti gefiđ til kynna ađ Rússar myndu styđja innrás Kínverja í Taívan, rétt eins og ţeir réđust inn í Úkraínu.
Hvađa ríki hafa raunverulega stutt Rússa í ađgerđum ţeirra gegn Úkraínu?
Mjanmar hefur sagt ađ innrásin í Úkraínu sé réttmćt. Talsmađur ríkisstjórnarinnar, Zaw Min Tun, sagđi ađ her Moskvu hefđi framkvćmt ţađ sem réttlćtanlegt er fyrir sjálfbćrni fullveldis lands ţeirra. Rússland sýnir heiminum stöđu sína sem heimsveldi, bćtti hann viđ í yfirlýsingunni, sem einnig var birt á rússnesku.
Ţađ er ađ myndast nýtt kaldastríđsástand, ţar sem heimurinn skiptist í tvo andstćđa póla. Heimsverslunin, sem ţegar beiđ skađa af covid-faraldrinum, gćti beđiđ varanlegan skađa.
Ţegar sterkasta efnhags- og hernađarveldi veraldar reikar um stefnulaust, skapast óreiđa í heimskipan. En ţađ styttist í ađ Biden hrökklast frá völdum og Repúblikanar ná völdum á Bandaríkjaţingi. Búast má viđ herskárri stefnu BNA en veriđ hefur. Hvort ţađ er gott fyrir heimsfriđinn, er ekki gott ađ segja.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | 18.4.2022 | 11:16 (breytt kl. 12:08) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.