Donald Trump - Mesti alríkisforseti Bandaríkjanna?

Hvađ er átt viđ? Hér er veriđ ađ tala um ađ hann sendi mál ítrekađ í gegnum Bandaríkjaţing, í stađ ţess ađ stjórna eingöngu međ forsetatilskipunum. Ţađ gékk ekki vel og voru málin sem hann sendi, ítrekađ felld, sérstaklega eftir ađ Demókratar náđu valdi á Fulltrúadeildinni.

Sjá ţetta myndband: The Two Words That Reveal Why Trump Failed in His Battle With The Deep State.

Annars kemur sífellt betur í ljós ađ stjórn Bandaríkjanna undir hans forystu var fádćma góđ. Efnahagurinn blómstrađi, friđur saminn í Miđausturlöndum, Kínverjum sett mörk, nýr Norđur-Ameríku samningur í efnahagsmálum saminn og lengi mćtti telja. Samanburđurinn viđ núverandi stjórn er sláandi. Efnahagskreppa, stríđ og minnandi áhrif Bandarikjanna í heiminum.

En ţađ sem markađi stjórnartíđ hans voru stanslausar árásir fjölmiđla og Demókrata á hann og hans fólk. Reynt var ađ klína á hann alls konar hneyksli og tvisvar reynt ađ koma honum frá völdum (meira segja eftir ađ hann lét af embćtti) en nú er ađ koma betur í ljós ađ öll hneykslin koma í raun frá Demókrötum sem hafa ógnarsterk áhrif á leyniţjónustukerfi landsins og fjölmiđla.

Allar ljótustu ađferđir var beitt til ađ koma Trump frá völdum, meira segja njósnađ um hann í sjálfu Hvíta húsinu. Allar málsóknir og rannsóknir (en Trump er mest rannsakađisti forseti frá upphafi) hafa falliđ um sjálft sig. Hann hefur veriđ sýknađur í hverju máli eftir öđru og nú er Durham rannsóknin ađ leiđa í ljós ađ glćpurinn lá allan tímann hjá Demókrötum.

En ţađ fáum viđ engar fréttir af hér á Íslandi. Hér er bara einblítt á neikvćđar fréttir af Trump. Íslenskir fjölmiđlar eru copy/paste fjölmiđlar á erlendar fréttir.

En nú hafa vinstri fjölmiđlar vestan hafs snúiđ baki viđ Biden og hafa leyft hluta af skítum ađ koma upp á yfirborđiđ. Ástćđurnar eru tvćr. "Laptop from hell" máliđ sem líklega sendir Hunter Bdien í fangelsiđ og fjölmiđlar vilja vera réttum megin sannleikans ţegar ţađ fer í gengum dómskerfiđ. Fjölmiđlarnir hafa allan tíma veriđ röngum megin sannleikans og jafnvel leynt honum. En íslenskir fjölmiđlar munu kannski skipta um gír, eftir forskrift hinu erlendu.

Vćntanlegur yfirburđasigur Repúblikanna í midterm kosningunum en ţeir hafa heitiđ ţví ađ rannsóknir á meintum misgjörđum Demókrata og stjórn Bidens fari fram. Líklegt er ađ Biden verđi ákćrđur fyrir embćttisbrot (landamćrin, Afganistan eđa glćpastarfsemi fjölskyldu hans koma allir til greina sem ákćruatriđi) eđa hann dćmur úr embćtti vegna elliglapa. Repúblikanar segjast ţegar byrjađir ađ safna gögnum.

Hvar endar Trump í sögubókunum? Síđast kaflinn hefur ekki veriđ skrifađur. Vinsćldir hans hafa ekki veriđ meiri ţessa stundina og rallí hans geysivinsćld. Trump er eins og annađ fólk, međ sína galla og kosti.  Elskađur og hatađur í senn (og óttađ af óvinum sínum). Og Trump er enginn kórdrengur, kjaftfor, hefnigjarn og kvennaflagari.

Ég hef lćrt af sögunni ađ dćma stórmenni eđa snillinga ekki eftir persónum ţeirra, heldur af verkum ţeirra. Í ljós hefur einmitt komiđ eftir á ađ sum stórmennina voru kannski ekki barnanna best en verk ţeirra lifir, löngu eftir dauđa ţeirra.

Eigum viđ til dćmis ađ hćtta ađ hlusta á verk Wagners vegna gyđingahaturs hans? Erfiđ ákvörđun sem Ísraelmenn ţurftu ađ taka og ţeir ákváđu á endanum ađ leyfa tónlisttaflutning á verkum hans. Eđa Michael Jackson, var hann barnaníđingur eđa fullorđinn mađur međ barnshjarta? Eigum viđ ađ hćtta ađ hlusta á tónlist hans?

Viđ Íslendingar eigum bara ađ meta erlenda stjórnmálamenn eftir ţví hvernig ţeir koma fram viđ okkur. Gordon Brown, forsćtisráđherra Bretlands fyrrverandi, er til ađ mynda enginn Íslandsvinur. Biden og Trump vissu og vita varla af Íslandi og er alveg sama um land okkar, sem er kannski hiđ besta mál. Trump hafi áhuga á Grćnlandi á sínum tíma, til kaupa.

Nú er ég kominn ađeins út fyrir efniđ, en samt er kjarninn sá ađ viđ eigum ađ dćma fólk eftir gerđum ţess, ekki innantómum orđum. Verkin tala.

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband