Stundum er betra að segja sem minnst

Joe Biden þarf að bíta í sig öll gífuryrði að hann myndi halda aftur af Pútín. Hann sagði að Pútín vildi frekar mæta Trump en sér sem forseta. Hann sagði líka að ástandið yrði slæmt í Úkraínu ef Trump yrði forseti áfram. Hafði hann rétt fyrir sér? Hvernig er ástandið í Úkraníu í dag?


Joe Biden segir Pútín vera hræddar við sig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband