Spurningin hefur legiđ í loftinu hvar mörkin liggja hvađ varđar nýtingu gagna sem ekki eru fengin međ beinlínis löglegum hćtti.
Ég held ađ ţađ verđi ađ gera greinamun á opinberum gögnum sem uppljóstrari hefur aflađ og deilir og stolin gögn fengin úr fórum einstaklings sem beittur var ofbeldi.
Snúum okkur fyrst ađ blađamönnum og gögn sem ţeir nota, hvar liggja eiginlega mörkin? Veit ekkert hvađ er satt í ţessu frćga máli sem nú er í gangi; meinta morđtilrćđi og farsíma sem stolinn var. En segjum svo sem er, ađ ţetta sé satt ađ reynt hafi veriđ ađ drepa skipstjóra (eiturbyrlun er morđtilraun) og farsíma hans stoliđ, ţá réttlćtir ekkert ţćr gjörđir blađamanna ađ nota illa fengin gögn fengin međ ólöglegum hćtti. Ótrúlegt en satt, er ađ sumir (ekki t.d. blađamenn DV) blađamenn réttlćta slíkan gjörnađ. Annađ vćri kannski í lagi ef t.d. ríkisstarfsmađur flettir af spillingu ríkisstjórnar, svo ađ dćmi sé tekiđ, og lćtur blađamenn fá gögn í hendur.
Blađamenn verđa eins og lögreglumenn ađ fara eftir lögum landsins. Siđferđislega séđ, ţá held ég enginn, ekki einu sinni blađamenn sjálfir, vilji ađ einhverjir gramsi í einkalífi ţeirra sem farsími er í dag.
Svo er ţađ hin hliđin, ţegar uppljóstrarar eins og Assange og Snowden, eru ađ birta opinber gögn og flétta af samsćrum og lögbrotum. Mér skilst ađ ţeir njóti ákveđina réttinda í BNA og á Vesturlöndum. Sum sé opinber gögn sem uppljóstrari deilir til ađ flétta af lögbroti verus einkagögn sem aflađ er međ lögbroti. Athugum ađ lögreglan getur ekki notađ ólöglega öflug gögn viđ rannsókn afbrota í Bandaríkjunm. Geri ráđ fyrir ađ svo sé einnig á Íslandi.
Tökum dćmi af einstaklingi sem gengur eftir götu en lendir á ofbeldismanni sem rotar hann (eđa drepur) og tekiđ farsíma af honum. Ofbeldismađurinn sér ađ í farsímanum er merkileg gögn sem eiga ađ heita varđa almannahagsmuni. Hann selur fréttamanni gögnin eđa afhendir honum farsíma. Á ađ leyfa nýtingu stolina gagna úr farsímanum? Hvar er til dćmis friđhelgi einklífsins fórnalambsins og er hćgt ađ hefja mál á afbroti?
Ćtla ekki ađ dćma um ţessi mál, nema ađ benda á ađ ţetta er hárfín lína sem menn, blađamenn og uppljóstrar, verđa ađ passa sig á ađ detta ekki af. Ţetta eru ekki svart hvít mál en einhvers stađar hljóta ađ liggja mörk.
Flokkur: Bloggar | 22.2.2022 | 13:29 (breytt kl. 14:11) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.