Ţađ var Jón Steinar Gunnlaugsson lögmađur og fyrrverandi hćstaréttardómari sem steig fyrstur á ritvöllinn og rćddi málefni Hćstaréttar Íslands.
Ég man eftir ţví og ég fór ađ hugsa út í hvort ţetta vćri einsdćmi og hvort hann hefđi fariđ út fyrir valdssviđ sitt.
En viđ nánari skođun, ţá vekur ţađ einmitt furđu hversu ţöglir hćstaréttadómarar hafa veriđ og sú stađreynd ađ viđ vitum ekkert um ţá. Ţeir virka á almenning eins og lokuđ klíka, nokkuđ konar hástéttarmenn, sem eru ósnertanlegir og óţekktir.
En ţeir eru menn, eins og viđ hin, og ţeir gera mistök. Viđ ţurfum ekki annađ en ađ horfa á Guđmundar- og Geirfinnsmálin til ađ átta okkur á ţví ađ ţeir eru mannlegir eins og viđ og gera mistök. Ađ gera mistök er í lagi og mjög mannlegt en ef menn leiđrétta ekki mistök sín og telja sig vera óskeikula, ţá fýkur í síđasta skjóliđ. Ţađ eru mörg dómsmálin sem hafa fariđ frá Hćstarétti Íslands til dómstóla í Evrópu, ţar sem dómar Hćstaréttar hafa veriđ snúiđ viđ.
Ef til vill halda ţeir ađ međ ţví ađ ţeigja, séu ţeir ekki ađ draga sig inn í dćgurţras og hlutleysiđ gćti fariđ út um gluggann viđ slíkt. Ţađ eru gild rök. Almenningur verđur ađ geta treyst á hlutleysi dómara og um leiđ og ţeir fara ađ tjá sig um einhver málefni, geta ţeir dćmt sjálfa sig úr leik.
En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ hćstaréttadómarar eigi ađ steinţeigja. Ţeir gćtu rćtt almennt um starf hćstaréttar og lögspekina sem ţeir ađhyllast. Sjá hér til dćmis hvađ Antonin Scalia heitinn, sagđi um ađferđafrćđi sína. Hann veitti viđtöl og hann kom fram í yfirheyrslum.
Varnaglar lýđrćđisins - Antonin Scalia
Og hér er wikipedia síđan um Antonin Scalia...og viđ vitum allt um manninn og skođanir hans (almennt). Wikipeida - Antonin Scalia
En er Antonin Scalia einsdćmi? Rétt eins og Jón Steinar? Nei, allar upplýsingar liggja fyrir um hćstaréttadómara Bandaríkjanna. Sjá slóđina: Hćstiréttur Bandaríkjanna - međlimir
Viđ skipun í embćtti ţurfa hćstaréttaefnin ađ sćta yfirheyrslum í Bandaríkjaţingi. Allt er dregiđ fram, allur skítur, sannur eđa ósannur, er birtur. Frćgasta dćmiđ um ţetta í seinni tíđ er skipan Brett M. Kavanaugh í embćtti. Sóđalegustu umrćđur sem ég hef séđ á Bandaríkjaţingi, komu fram viđ yfirheyrslur yfir honum. Kavanaugh komst á endanum í embćttiđ en allt sem sagt var situr eftir á öldum ljósvakans um ókomna tíđ. Clarence Thomas, einn fyrstur blökkumanna viđ hćstaréttinn, fékk einnig á baukinn.
Viđ vitum eitthvađ um íslenska hćstaréttadómara ef nánar er gáđ, sjá vefsetur Hćstaréttar Íslands - Hćstiréttur Íslands
Viđ fáum stutt ćviágrip dómaranna og ţeir verđa ađ skrá hagsmuni sína. En viđ vitum ekkert um persónurnar á bak viđ dómaraskikkjurnar. Á svo ađ vera áfram? Ţađ er spurning sem ég ćtla ekki ađ svara.
Hér er ágćt samantekt á sögu Hćstaréttar í Viđskiptablađinu frá 11. apríl 2020.
Stiklađ á stóru í sögu Hćstaréttar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.2.2022 | 11:53 (breytt kl. 13:35) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.