Engir eru undaþegnir lögum - heldur ekki blaðamenn

lögreglanáakureyri-1024x683

Mynd: Mynd: Pjetur Sigurðsson

Viðbrögð félag fréttamanna við að lögreglan sé að boða blaðamenn í yfirheyrslu eru ýkt.  Enginn er undanþeginn lögum og jafnvel lögreglumenn mega eiga von á að vera boðaðir í yfirheyrslu enda brjóta þeir lög eins og annað fólk. 

Menn ættu að fagna rannsókn enda eru þá menn væntanlega þvegnir af hugsanlegum glæpum en neikvæð viðbrögð eins og þessi benda til að menn hafi kannski eitthvað að fela.

Ég get ekki skilið að fréttamennirnir hafi verið ákærðir, þótt DV hafi haldið því fram en það segir að "Fáheyrt er að blaðamenn séu ákærðir fyrir að skrifa fréttir upp úr illa fengnum gögnum." Engin ákvörðun hefur verið tekin að mér skilst. 

Félag fréttamanna lýsir yfir áhyggjum vegna lögregluyfirheyrslna yfir blaðamönnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband