Mynd: Mynd: Pjetur Sigurðsson
Viðbrögð félag fréttamanna við að lögreglan sé að boða blaðamenn í yfirheyrslu eru ýkt. Enginn er undanþeginn lögum og jafnvel lögreglumenn mega eiga von á að vera boðaðir í yfirheyrslu enda brjóta þeir lög eins og annað fólk.
Menn ættu að fagna rannsókn enda eru þá menn væntanlega þvegnir af hugsanlegum glæpum en neikvæð viðbrögð eins og þessi benda til að menn hafi kannski eitthvað að fela.
Ég get ekki skilið að fréttamennirnir hafi verið ákærðir, þótt DV hafi haldið því fram en það segir að "Fáheyrt er að blaðamenn séu ákærðir fyrir að skrifa fréttir upp úr illa fengnum gögnum." Engin ákvörðun hefur verið tekin að mér skilst.
Félag fréttamanna lýsir yfir áhyggjum vegna lögregluyfirheyrslna yfir blaðamönnum
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Löggæsla | 16.2.2022 | 09:31 (breytt kl. 13:05) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.