Ţađ skal tekiđ fram ađ rannsóknarteymi John Durhams, sem ég hef áđur sagt frá, er enn ađ störfum. Hér er glćný frétt frá Foxnews. Ţar segir ađ lögfrćđingar hjá kosningaframbođi Clinton greiddu tćknifyrirtćki fyrir ađ sníđa inn netţjóna sem tilheyra Trump Tower, og síđar Hvíta húsinu, til ađ koma á ályktun og frásögn til ađ koma á framfćri viđ ríkisstofnanir sem tengja Donald Trump viđ Rússland, ađ sögn sérstökum rannsakanda John Durham.
Ennfremur kemur fram í fréttinni ađ "Durham lagđi fram tillögu ţann 11. febrúar sem beindist ađ hugsanlegum hagsmunaárekstrum í tengslum viđ fulltrúa fyrrverandi lögfrćđings Clintons í kosningabaráttunni, Michael Sussman, sem hefur veriđ ákćrđur fyrir ađ gefa ranga yfirlýsingu til alríkisfulltrúa. Sussman hefur neitađ sök.
Í ákćru á hendur Sussman segir ađ hann hafi sagt James Baker, ţáverandi ađallögfrćđingi FBI í september 2016, innan viđ tveimur mánuđum fyrir forsetakosningarnar 2016, ađ hann vćri ekki ađ vinna fyrir neinn skjólstćđing ţegar hann óskađi eftir og hélt fund ţar sem hann kynnti Meintuđ gögn og hvítblöđ sem ađ sögn sýndu leynilega fjarskiptarás milli Trump-samtakanna og Alfa-bankans, sem hefur tengsl viđ Kreml."
Ţetta mál er hiđ athyglisverđasta og er í raun rannsókn sett á laggirnar í kjölfar annarar rannsóknar sem sérstakur saksóknarinn eđa á ensku "Special counsel" Robert Mueller var í forsvari fyrir.
Mueller var skipađur af Rod Rosenstein, ađstođardómsmála ráđherra, sem sérstakur saksóknari eđa sérstakur ráđgjafi (ekki gott hugtak fyrir hlutverk hans) sem hefur yfirumsjón međ rannsókn á ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum áriđ 2016 og tengdum málum.
Mueller skilađi skýrslu sinni til William Barr dómsmálaráđherra 22. mars 2019. Rannsókn Mueller fann ekki sannanir eđa a.m.k. ekki nćgar, fyrir ţví ađ kosningateymi Donalds Trumps forseta hafi veriđ í samráđi viđ öfl í Rússlandi til ađ hafa áhrif á kosningarnar í Bandaríkjunum 2016 og hann tók ekki skýra afstöđu til ţess hvort Trump hindrađi framgang réttvísarinnar viđ rannsókn málsins.
Ţetta virđist vera óspennandi mál viđ fyrstu sýn en ef nánar er skođar, er hér hreinlega veriđ ađ bein áhrif á forsetakosningarnar 2016. Forsetaframbjóđandinn sem sakar hinn um afskipti af kosningunum er í raun sá sem gerir ţađ! Ţetta kann ađ gafa vind undir vćngi Trumps um kosningarsvik í síđustu forsetakosningunum 2020 en Trump var og er hávćr um ađ stórfell kosningasvik hafi átt sér stađ. Reiđin var svo mikil ađ hann mćtti ekki í innsetningahátíđ Joe Bidens eins og aldargömul hefđ er fyrir.
Rétt er ađ geta ţess ađ ekki eru sannanir fyrir ađ stórfell kosningasvik hafi átt sér stađ í forsetakosningunum 2020 eins og Donald Trump heldur fram en eins og í öllum forsetakosningum í Bandaríkjunum, áttu sér stađ kosningasvindl. Ţađ er eđlilegur fylgikvilli kosninga í svona stóru landi. Spurningin er bara hvort ţađ hafi haft áhrif á úrslit kosninganna? Ţađ veit enginn.
Flokkur: Bloggar | 13.2.2022 | 12:22 (breytt 15.2.2022 kl. 16:13) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.