Dags daglega gleyma Íslendingar því að þeir hafi forseta. Það er reyndar ekki ætlast til að forsetinn sé sífellt í sviðsljósinu en þó er ætlast til að hann sinni störfum sínum reglubundið.
Í vefgrein á Útvarpi sögu var spurt hvar forsetinn væri í sambandi við fjárfestingar lífeyrissjóða í grænum verkefnum. Þessi spurning fékk mig til að spá í hvað forsetinn væri að gera dags daglega, þegar hann er ekki í sviðsljósinu. Ég hef margoft rakið dagskrá núverandi forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, og furðað mig á því hve þunnskipuð dagskráin er þar á bæ.
En aftur til Íslands. Hvað er til dæmis núverandi forseti að gera og hvað gerði hann í október mánuði? Ef farið er inn á vef forsetaembættisins, forseti.is, má greina ýmsa grasa. Meðal annars er efninu skipt í undirflokka, s.s.: Um forseta, fréttir, myndasafn, textar, fálkaorðan, sagan, húsnæði og Um embættið. Sjá hér að neðan.
Ætla mætti að í undirflokknum fréttir mætti sjá daglega dagskrá en svo er ekki að sjá. Með því rekja fréttir má sjá að forsetinn tekur þátt í viðburðum, 3-4 á viku októbermánuðinn 2021 að meðaltali. Stundum eru margir viðburðir hvern dag.
Það væri fróðlegt að sjá dagskrá forsetans hvern dag, það væri bæði fróðlegt, gæfi innsýn inn í starf forsetann og yki gagnsæi.
Forseti.is | Embætti forseta Íslands
Flokkur: Bloggar | 3.11.2021 | 17:34 (breytt kl. 17:35) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.