Málfrelsiđ í höndum Facebook og Joe Biden

Joe and MarkEitt af ţeim málum sem ekki hafa fariđ hátt hér á landi en hefur vakiđ talsverđa hneyksli vestan hafs, er ţegar talmađur Hvíta hússins viđurkenndi ađ stjórn Bidens (og Harris), hefđi samráđ viđ Facebook um svo kallađar misvísandi fréttir (ekki falsfréttir) en ţađ eru fréttir eđa greinar sem Facebook (og greinilega Hvíta húsiđ) dćmir ađ séu misvísandi og eigi ađ flagga eđa taka úr birtingu.

Hćgri menn eru vćgast sagt reiđir vegna ţessara frétta og segja ađ ţađ beri ađ óttast slíkt en engin ríkisstjórn megi hrófla viđ málfrelsinu og allra síst í samkrulli viđ samfélagsmiđlarisa sem er gagnrýndur mjög fyrir takmarkanir á tjáningarfrelsi Facebook notenda.

Joe and Mark1

Um hvađ snérist máliđ? Jú, um svo kallađar misvísandi fréttir og greinar um Covid-19. Ţađ sem var ekki í lagi ađ birta fyrir nokkrum mánuđum, um uppruna veirunnar, er nú allt í einu allt í lagi ađ birta.

Athygli ber ađ vekja á ađ ,,misvísandi fréttir" er ekki ţađ sama og ,,falsfréttir".

Eitthvađ hefur ţó slegiđ í brýnu á milli Hvíta hússins og Facebook undanfariđ en Joe Biden sakađi Facebook um dauđa margra Bandaríjamanna međ ţví ađ ganga ekki enn harđar gegn ,,samsćrisfólki" á netinu. Ríkisstjórn Joe Bidens er međ öđrum orđum enn meira róttćkari en tćknirisinn.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband