Í öllum deilunum um yfirráđin yfir Krímskaga er saga skagans ađeins rakin nokkrra áratugi til baka. Sagan hefur ýmislegt ađ segja um eignarhaldiđ á skaganum. Kíkjum fyrst á íslensku Wikipedia en hún er ekki margorđ um söguna.
Wikipedia: ,,Krímskagi er skagi sem teygir sig út í Svartahafiđ. Samkvćmt manntali frá 2014 búa ţar tćplega 2,3 milljónir manna. Meirihluti ţeirra telja sig Rússa og tala rússnesku.
Krímskaginn hefur oftar en einu sinni komist í heimsfréttirnar. Krímstríđiđ var háđ á miđri 19. öld á milli Rússa og vestrćnna bandamanna ásamt Ottóman-Tyrkjum. Á Jalta-ráđstefnunni sem haldin var í Jalta á Krímskaga undir lok seinni heimsstyrjaldar réđu sigurvegararnir ráđum sínum um skiptingu Evrópu ađ stríđinu loknu.
Skaginn tilheyrđi Úkraínu uns íbúarnir ákváđu ađ slíta sig frá henni og ganga í sambandsríkiđ Rússland eftir óeirđirnar í landinu 2014. Í Rússlandi telst hann jafnt sjálfstjórnarsvćđi sem er lýđveldi." Svo mörg voru orđ íslensku Wikipedia.
Ţess má geta ađ skaginn er rétt hengdur viđ meginlandiđ og er nánast eins og eyja. Sjá mynd.
En ţađ ţarf ađ fara lengra aftur í tímann til ađ finna út eignarhaldiđ. Margar ţjóđir og heimsveldi hafa setiđ skagann en ég ćtla ekki ađ fara lengra en 500 ár aftur í tímann og halda mig viđ nýöldina.
Í raun voru ţađ ćttbálkar - Krím-Tartarar sem byggđu skagann og hann var ekki undir einni stjórn lengi vel en breytingar urđu ţar á.
Kíkjum á tímalínuna - hún hjálpar viđ ađ svara spurningunni um eignarhaldiđ.
1420-1466 - Stofnandi ćttarveldis Krímskananna, Hadji Devlet Giray, stofnar sjálfstćtt ríki (1443), međ höfuđborg sína í Bakhchisarai. Hann hvatti til umskipta til íbúabyggđar í stađ flökkulífs. Ţróun garđyrkju og handverks, bygging musteris og klaustra íslams og kristni blómstrađi á ţessu tímabili. Hann náđi hernađarbandalagi viđ pólska og litháíska ríkiđ.
1467-1515 - Mengli I Giray í hernađarbandalagi viđ Moskvu ríki eykur áhrif norđur og austur af Krímskaga.
1475 - Óttómana Tyrkir hertóku vígi Genúa viđ ströndina og furstadćmiđ Theodoro á Suđvestur-Krímskaga og sköpuđu Krímarkanat.
1500 - 1700 - Moskvu réđust á Krímskanat. Kósakkar réđust á tyrknesk vígi og tartarbyggđir.
1768-1774 - Stríđ Rússlands og Tyrklands, sem leiddi til ţess ađ Krímarkaniđ lýsti sig óháđ Tyrklandi, Kerch varđ rússnesk borg.
1783 - Krím var tekin af Rússlandi og viđurkenndi réttindi rússneska ađalsins fyrir allar ađalsćttir Khanat. Rússland byggđi borgirnar Sevastopol sem miđju rússneska Svartahafsflotans og Simferopol (1784) sem miđstöđ Tauride-hérađs.
1787 - Ferđ rússnesku keisaraynjunnar Katrínar II til Krímar og Jósefs frá Austurríki-Ungverjalandi I - dýrasta ferđ allra tíma.
1787-1791. - Seinna stríđ Rússlands og Tyrklands. Tyrkland viđurkenndi innlimun Krímskaga í Rússland.
1853-1856 - Krímstríđiđ. Sevastopol verđur stađur hetjulegra bardaga á landi og sjó: Rússland glímir viđ England, Frakkland og konungsríkiđ Sardiníu.
1875 - Smíđi járnbrautarinnar til borgarinnar Sevastopol var lokiđ og opnađi mikinn rússneskan og evrópskan markađ fyrir landbúnađarafurđir, vín og sćlgćti. Atvinna, viđskipti og iđnađur ţróuđust hratt. Sumarbústađir keisarafjölskyldunnar voru byggđir á Krímskaga.
1918-1921 - Krím varđ vettvangur harđra bardaga í borgarastyrjöldinni og íhlutun heimsveldis Ţýskalands lauk međ innlimun Krímar í Sovétríkin (1922) međ myndun sjálfstjórnarsvćđi Krímskagans í Rússlandi innan Sovétríkjanna.
1941-1944 - Skaginn fór ekki varhluta af síđari heimsstyrjöldinni. Íbúum Krímar fćkkađi um helming og borgin lagđist í rúst, hagkerfiđ eins og í hinum Sovétríkjunum hafđi veriđ eyđilagt. Ţjóđverjar slepptu Krímskaga í maí 1944. Stalín nauđungaflutti ţjóđarbrot á borđ viđ Krímar Ţjóđverja, Tartara, Búlgara, Armena og Grikki.
4. - 11. febrúar 1945 - Tataríska (Yalta) ráđstefna ríkisstjórnarleiđtoga Sovétríkjanna, Stalín; BNA, Roosevelt; og Stóra-Bretland, Churchill; skilgreindu heiminn eftir stríđ. Ríkin ţrjú samţykktu ákvarđanir um skiptingu Ţýskalands í hernámssvćđi og skađabćtur, um ţátttöku Sovétríkjanna í stríđinu viđ Japan, eftirstríđskerfi alţjóđlegrar öryggis og stofnun Sameinuđu ţjóđanna.
1954 - Ađalritari kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum, Nikita Khrushchev, flutti lögsögu Krímar frá Rússneska sambandsríkisins undir lögsögu úkraínska sovéska lýđveldisins og verđur svćđi innan Úkraínu. Efnahagslífiđ var smám saman endurreist.
1970 - Hröđ ţróun sumardvalarstađa og ferđaţjónustu. Ţróun stóriđju og efnanotkun í landbúnađi skapar umhverfisvandamál.
1974 - Richard Nixon forseti Bandaríkjanna heimsótti Krím á fundi til ađ hefja efnahagslegt samstarf viđ Sovétríkin á svćđum flugvalla og ţjóđvegagerđar sem og viđ framleiđslu Pepsi Cola.
1991 - valdarán í Moskvu og handtöku Gobashov ađalritara. Sovétríkin hrundu og Krím varđ sjálfstjórnar lýđveldi innan sjálfstćđa Úkraínu. Smám saman endurkomu íbúa sem vísađ hefur veriđ frá, Tartara, til Krím međ stuđningi Tyrklands eykur ótta viđ ađra endurvakningu Ottómanveldisins.
2014 - Úkraínska ríkisstjórnin undir forystu Viktors Yanukovich féll vegna íbúauppreisnar í Kćnugarđi. Ţing sjálfstjórnarlýđveldisins Krím kaus ađ segja skiliđ viđ Úkraínu og fyrir innlimun ţess viđ Rússland.
Af ţessari sögurakningu má fullyrđa ađ Úkranína á ekki túkall tilkalls til skagans. Eina ástćđan fyrir lögusögu Úkranínu á skaganum var einungis vegna ţess Krushov datt í hug ađ gefa skagann í gjöf til Úkranínu, sá verknađur skipti engu máli, vegna ţess ađ Úkranína og Rússland voru hluti af Sovétríkjunum, ţar međ sama ríkis.
Stađan breyttist viđ fall Sovétríkjanna og Rússar vildi ţar međ fá yfirráđin aftur. Rússar hafa veriđ međ annan fótinn á skaganum í hartnćr 500 ár og unnu hann međ vopnavaldi á síđari hluta 18. aldar. Tyrkir viđurkenndu innlimun skagans inn í Rússlands. Íbúarnir eru af margvíslegum uppruna, svo sem Rússar, Tartarar, Hvít-Rússar, Úkraníumenn, Armenar, Gyđingar og fleiri. Stćrsti hópurinn eru Rússar. Samkvćmt síđustu talningu skiptast íbúarnir eftir ţjóđerni svona:
65.3% Rússar (1.492 m.)
15.1% Úkraníumenn (344.5 ţúsund)
10.8% Krím-Tartarar (246.1 ţúsund)
0.9% Hvít-Rússar (21.7 ţúsund)
0.5% Armenar (11 ţúsund)
7.4% Ađrir (169.1 ţúsund).
Rússneska hefur veriđ ađaltungumáliđ frá 1783 og meirihlutinn er rússneskur. Yfir 90% íbúana kaus ađ sameinast Rússlandi í kosningum 2014. Er Krímskaginn ekki ţar međ rússneskur? Ţarf frekari vitnana viđ? Annađ mál gegnir um yfirgang Rússa í sjálfri Úkranínu, á bonbas svćđinu en ţađ er efni í ađra grein.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | 18.7.2021 | 09:22 (breytt 22.9.2022 kl. 11:20) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Eitt sinn var til ríki sem hét Tékkóslóvakía. Áđur var ţađ hluti af austuríska keisaradćminu en fékk sjálfstćđi eftir fyrri heimsstyrjöld. Flestir íbúar Tékkóslóvakíu voru af slavnesku ţjóđerni. Í landinu voru ţó margir ţýskumćlandi íbúar. Einkum í svokölluđum Súdetahéruđum, viđ landamćri Ţýskalands, ţar talađi meiri hluti íbúanna ţýsku.
Ţegar Hitler komst til valda í Ţýskalandi, krafđist hann ţess ađ ţessi héruđ yrđu innlimuđ í Ţýskaland, enda vildi meiri hluti íbúanna ţađ. Stjórn Tékkóslóvakíu brást ókvćđa viđ, en Hitler hafđi í hótunum. Bretar og Frakkar vildu miđla málum og ţröngvuđu stjórn Tékkóslóvakíu til ađ ganga ađ kröfum Hitlers. Ekki ćtla ég ađ hafa ţá sögu lengri.
Pútín innlimađi Krímskaga í Rússland međ valdi. Jafnframt gripu Rússnesku mćlandi Úkraínumenn til vopna međ stuđningi Pútíns og lögđu landsvćđi í Úkraínu undir sig. Ţessar ađgerđir ullu hörđum viđbrögđum Bandaríkjanna og Evrópulanda. Síđan hefur ríkt pattstađa á ţessum slóđum.
Spyrja mćtti hvađ hefđi gerst ef vestrćn ríki hefđu látiđ ţetta afskiptalaust?
Má ekki ađ sumu leyti bera kröfu Pútíns til Krímskagans saman viđ kröfu Hitlers til Súdetahérđannna?
Voru landakröfur beggja ţessara "herramanna" kannski bara réttmćtar?
Hörđur Ţormar, 19.7.2021 kl. 22:48
Sćll Hörđur. Já, hver á hvađ, ţađ er alltaf spurning ţegar kemur ađ heilu meginlandi.Pútín tók skagann međ valdi en síđan hafa fariđ fram kosningar ţar sem íbúarnir kusu rússneska kosningu og vory 90% međfylgjandi međ innlimun.Jafnvel ţótt kosningasvindl hafi átt sér stađ (veit ţađ ekki), ţá má ćtla
Innri hluti Kríms skaga var miklu minna stöđug og ţurfti ađ ţola langa röđ landvinninga og innrásar; snemma á miđöldum höfđu Skýţar (Scytho-Cimmerians), Tauri, Grikkir, Rómverjar, Gotar, Húnar, Búlgarar, Kipsakar og Khazastar búiđ á skaganum. Á miđöldum var ţađ unniđ ađ hluta til af Rússum frá Kiev, en féll fyrir innrásum Mongóla sem hluti af gullna hirđina. Á eftir ţeim komu Krímskanatar og Ottómanaveldđi, sem sigruđu einnig strandsvćđin, á 15. til 18. öld.
Birgir Loftsson, 21.7.2021 kl. 17:42
Ći, ég sendi óvart svar mitt áđur ég náđi ađ klára svar mitt.En ţađ sem ég ćtlađi ađ segja ađ 65% íbúar skagans eru Rússar og ţeir hafa örugglega ekki viljađ sameinast Úkraníu. Ţannig ađ viljinn var fyrir hendi ađ sameinast Rússlandi.
Eiginlegir frumbyggjar voru ekki fyrir hendi, jafnvel Tartaarar eru ţađ ekki. Sögulega séđ eiga Rússar mesta tilkall.
Um Ţjóđverja, ţađ er ansi flókiđ mál. Frum Germanar, forfeđur Ţjóđverja sáttu alla Miđ-Evrópu og Austur-Evrópu. Svo komu Slavar. Taliđ er ađ um 11-18 milljónir Ţjóđverja hafi veriđ hraktir frá heimilum sínum í Austur-Evrópu eftir seinna stríđ. Ţýskaland missti Prússland and austasta hluta Austur-Ţýskland til Póllands og margar ađrar sneiđar. Kannski er ţađ geymt en ekki gleymt mál....
Landamćri eru og hafa veriđ fćranleg í Evrópu nema kannski á eyjum. Á ekki bara ađ fara eftir vilja íbúana?
Birgir Loftsson, 21.7.2021 kl. 17:54
Ţetta er ţýskur frćđsluţáttur um landnám Slava, á 8.öld, á svćđinu milli fljótanna Oder og Elbu: Die Slawen - Unsere geheimnisvollen Vorfahren | MDR Geschichte
Hörđur Ţormar, 26.7.2021 kl. 17:23
Takk fyrir deilinguna Hörđur.
Birgir Loftsson, 27.7.2021 kl. 20:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.