Donald Trump er 75 ára í dag

 

74963A1E-007C-4AA6-96E5-688522423080
Donald J. Trump er 75 ára í dag. Er nokkuđ viss um ađ sagan eigi eftir ađ dćma hann öđru vísi en sumir samtímamenn hans. Lítum bara á Ronald Reagan sem var nánast jafn hatađur af vinstrinu og hann, en á 9. áratugnum var Reagan tekinn í sátt og í dag er hann tákngervingur ákveđiđ tímabil, áttunda áratugarins. Sama má segja um Jimmy Carter, sem var talinn vera versti Bandaríkjaforseti seinni hluta 20. aldar (í harđri samkeppni viđ Gerald Ford), hann reyndist vera afburđa lélegur forseti en frábćr stjórnmálamađur eftir forsetatíđ sína.

Trump var umdeildur forseti sem ţó var fyrstur Bandaríkjaforseta sem ekki hóf stríđ í 40 ár. Friđargerđ í Miđausturlöndunum, kölluđ Abraham, ţar sem Ísrael samdi friđ viđ nokkur Arabaríki er söguleg og fer í sögubćkur. Trump og sérstaklega tengdasonur hans voru helstu arkitektar ţeirrar friđargerđar.

AF523352-D22B-4EB4-B2FE-7A1AD5BE0F8A

Ţessi mynd af sex forsetum og stríđ ţeirra segir alla söguna.

Andstćđingar hans, Demókratar, hötuđu hann af lífsins krafti og sál sem og sumir kerfiskarlar Repúblikanar. Af hverju? Kerfiskarlarnir í báđum flokkum hötuđu hann vegna ţess ađ hann var utangarđsmađur sem ,,hrifsađi" völdin til sín, en Demókratar vegna ţess ađ hann sagđist ćtla raunverulega ađ fylgja eftir stefnumál sín (efna kosningaloforđ sem almenningur var óvanur ađ pólitíkusar efndu).

Frjálslindir fjölmiđlar hötuđu hann vegna ţess ađ hann benti á ţá alkunnu stađreynd ađ ţeir voru í eđli sín ekki hlutlausir, heldur hlutdrćgir. Ţađ gátu ţeir ekki fyrirgefiđ og beinar árásir hans á fjölmiđlana, leiddi til ađ ţeir fóru yfir um.

Frjálslindir fjölmiđlar, sem styđja Demókrata hefđbundiđ, hreinlega misstu sig svo hrapalega í árásum sínum á Trump, ađ orđstír ţeirra hefur boriđ varanlega skađa í augum bandarísk almennings. Ţađ flýtir ţeirri ţróun ađ almenningur leiti sér upplýsinga á samfélagsmiđlum og til fréttaveita einstaklinga (podcast) og félaga. Hugtakiđ ,,fake news" sem mađur tók lítiđ mark á í fyrstu, reyndist svo vera sannyrđi.

Íslenskir fjölmiđlar sem ,,copy and paste" skrif frjálslindra fjölmiđla vestan hafs, öpuđu upp alla vitleysuna sem sagt var um Trump.  Gagnrýnin hugsun og sanngjarnt mat var látiđ lönd og leiđ. Ţetta bar svo góđan árangur, ađ fáir hafa ţorađ ađ segja ţeir styđji Trump. Hann varđ person no grata.

Ţrátt fyrir ađ vera umdeildur (dáđur og elskađur af stuđningsmönnum sínum) var Trump hefđbundinn hćgri mađur í stefnumálum, ef ekki íhaldssamur. Á myndinni hér fyrir neđan má sjá muninn á stefnu núverandi Bandaríkjaforseta og Trumps.

Hvađ segir ţessi munur okkur? Viđ eigum ađ dćma fólk eftir verkum ţeirra en EKKI hvađ ţađ SEGIST ćtla ađ gera eđa standa fyrir. 

11D5BC50-5517-4964-AA69-E14BDD1E1F3D


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband