Sagnfræði og sagnfræðingar (Patrick Joyce)

PatrickPatrick Joyce veltur fyrir sér mikilvægi og áhrif póstmóderískri hugsun á félagssögu og koma þar nokkur hugtök við sögu, svo sem samsömun (e. identity), nýtískuleiki (e. modernity) og formgerð (e. structure) sem leiða til frekari skilning á þessum áhrifum.

Hvað varðar samsömun, hafa póststrútúrleg hugtök (e. post-structuralist) haft hvað mest áhrif, sérstaklega útgáfa feminista á þeim. Kenningar þeirra hafa komið með ný viðfangsefni til greininga og ný samsömunarhugtök okkur til skilnings, í formi kyns eða kynjafræði (e. gender).

Frekar en að bjóða upp á nýjan undirflokk, til að andmæla eða styrkja eldri greiningar, svo sem stéttir, hefur ,,kvennakenningin” (e. feminist theory) úrlausnagreina spurninguna hvað hugtakið samsömun stendur fyrir. Kynjakennsl eru séð sem söguleg og menningarleg afurð.

Samsvörun eða sjálfsmynd er í þessum fræðum séð sem afurð menningarlegra afla, og skoðað sem tengsl, samansett af kerfum breytileika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband