Bandaríkin virđast tapa hernađaryfirburđi í Asíu og ţađ lítur fyrir ađ Kína sé ađ skipuleggja stríđ

Ţađ er athyglisverđ frétt nýveriđ hjá Fox News og hér er fariđ í hana í grófum dráttum. Í henni segir yfirmađur Indó-Kyrrahafsstjórnar Bandaríkjahers ţingmönnum í vikunni ađ Bandaríkin vćru ađ missa forskot sitt gagnvart kínverska hernum ţar sem Alţýđulýđveldiđ Kína standi frammi fyrir minni andstöđu alţjóđasamfélagsins.

Philip Davidson ađmíráll, yfirmađur Indó-Kyrrahafs heraflans, bar vitni fyrir allsherjarnefnd öldungadeildarinnar og varađi viđ auknu „ójafnvćgi“ á svćđinu sem stafađi af hrađri framsókn Kína.

Kína tilkynnti í síđustu viku ađ ţađ myndi auka varnarfjárlög sín um 6,8 prósent áriđ 2022 og úthluta 208,6 milljörđum dala í varnarmál.

Philip Davidson sagđi ađ áriđ 2025 muni Kína geta sent út ţrjú flugmóđurskip og hann lýsti áhyggjum vegna ógnandi hegđunar Kínverja viđ Tćvan og hann taldi líkur á ađ Kína réđist á landiđ innan sex ára.

Kína hefur fordćmt alţjóđlegar mótbárur gegn árásargjarnri hegđun sinni gagnvart Tćvan og viđhaldiđ skođun sinni ađ eyjan sé á yfirráđasvćđi sínu undir meginreglunni „Sameinađ Kína“, ţó ađ Tćvan og Bandaríkin líti á ţjóđina sem sjálfstćtt ríki og óháđ meginlandi Kína.

Kínverjar hafa veriđ ađ auka kjarnorkubirgđir sínar og hćtta sé á ađ ţćr fari framúr birgđum Bandaríkjanna fyrir 2030.

Philip Davidson tók ekki fram hve mörg kjarnorkuvopn Kína eđa BNA eiga nú, en gögn frá Arms Control Association telja ađ  Bandaríkin hafi 5.800 kjarnaodda frá og međ ágúst 2020, ţó ađ ađeins 3.800 ţeirra séu virkir, en Kína á um 320 sprengjuodda.

Samkvćmt nýjum samstarfssamningi sem Bandaríkin hafa gert viđ Kína er Bandaríkjunum heimilt ađ viđhalda 1.550 kjarnaodda á 800 stefnumótandi skotpalla í einu – sem er tala sem er enn fjórfald meiri en kjarnorkuvopnageta Kína

Til ađ bregđast viđ aukinni yfirgangi Kína í Suđur-Kínahafi, ţar međ taliđ ţróun gervieyja á umdeildu hafsvćđi, hafa Bandaríkin aukiđ viđveru flotans og viđhaldiđ stefnunni "frjáls sigling" (FONOP) til ađ halda alţjóđlegu hafsvćđinu viđ Kína opnu.

Bandaríkjaţing samţykkti fjárveitingar til varnarmála ađ fjárhćđ 694,6 milljarđar dollara fyrir áriđ 2021 - meira en ţrefalt hćrri fjárhagsáćtlun sem Kína hefur lagt til hernađarútgjalda á nćsta ári. Hér lýkur ţessari tilvísun í blađagrein.

Opinberar tölur segja ekki alla söguna, ţví gagnsći í opinberum tölum Kínverja er lítiđ og ţeir gćtu ţess vegna eytt margfalt meira. Bent hefur veriđ á ađ kínverski flotinn sé orđinn stćrri en sá bandaríski. Tölur segja ekki alla söguna, meira skiptir máli gćđi og tćknin sem liggur ađ baki ţessum flotatölum.  Mannkynssagan er uppfull af hernađarsigrum ţar sem minni herafli hefur sigrađ stćrri.

En geta Kínverjar hafiđ útrás í Kínahafi og út á Kyrrahafiđ? Ef litiđ er á landakortiđ sést ađ eyjahringur óvinveittra ríkja lokar af ađgangi Kínverja ađ Kyrrahafinu sem er eina hafsvćđiđ sem ţeir hafa ađgang ađ.

Sjá má ríki eins og Víetnam, Kóreu, Filippseyjar, Japan og Rússland í norđaustri sem mynda eins konar varnargarđ fyrir ströndum Kína. Kínverjum finnst ţeir ađţrengdi og hafa ţví veriđ árásagjarnir, byggt gervieyjar, gert tilkall til eyja og hafsvćđa, allt í óţökk nágrannaríkjanna.

Ţess vegna hefur ţessi stefna orđiđ ofan á, ađ byggja nokkurs konar nútíma silkiveg (vegi og belti) um meginland Asíu og vestur til Evrópu, ţannig ađ ţeir geti stundađ viđskipti ţótt ţeir lendi í hafbanni í Kínahafi.

Líklegt er ađ á nćstu misserum, muni Kínverjar halda áfram ađ narta í kökubrúnina í kringum sig en leggja ekki í meiri háttar átök. Tćvan virđist vera nćsta nart eđa jafnvel biti (innrás hugsanleg) en ţeir eru ţegar byrjađir ađ herđa tökin á Hong Kong og auka viđbúnađ á landamćrunum viđ Indland.

Kína á of marga óvini til ađ leggja í Bandaríkin eins og stađan er í dag, og ţađ er ekki bara Bandaríkin sem hafa öfluga flota á Kyrrahafi, sama má segja um Suđur-Kóreu, Indland, Japan og fleiri ríki.

Líklegt er ađ allur heimurinn mundi leggjast á eitt ef Kína reyndir ađ leggja undir sig lönd, en spurningin er hvort ţađ eigi viđ um Tćvan sem tilheyrđi Kína á sínum tíma.

Mun umheimurinn leyfa innlimun eyjarinnar líkt og Vesturlönd ţögđu ţunnu hljóđi er Rússland innlimađi Krímskagann? Ţetta sé bara eins og ţegar nasistar innlimuđu Rínarlönd og önnur landsvćđi sem byggđ vorđ fólki af ţýsku uppruna og allir beinu blinda augađ ađ? 

Pascifi_Info


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband