Dómsmálaráđherra er ákveđinn ađ skýra nýtt varđskip Freyja og er vćntanlega nafniđ dregiđ úr gođafrćđinni. Hérna eru greinilega mistök á ferđ ţvi ađ Freyja er gyđja frjósemi og ástar í norrćnni gođafrćđi.
Ţađ vćri nćr ađ skýra skipiđ Rán en eins og kunnugt er ţeim sem lesiđ hafa gođafrćđina, ţá er Rán eiginkona Ćgis, sjávargođsins.
Á wikipedida segir:
"Rán og mađurinn hennar, Jötuninn Ćgir, eru persónugervingar hafsins. Rán hefur net sem hún reynir ađ ginna sćfara í. Hún er ásynja drukknandi manna og er táknar allt ţađ illa og hćttulega viđ hafiđ en Ćgir er guđ sćdýra og er góđi hluti hafsins. Saman eiga ţau níu dćtur sem eru öldurnar: Bára, Blóđughödda, Bylgja, Dúfa, Hefringa, Himinglćva, Hrönn eđa Dröfn, Kólga og Unnu."
Eitt af hlutverkum Landhelgisgćslunnar er einmitt ađ bjarga drukknandi mönnum úr sjávarháska.
Ef menn (karlar og konur) eru ekki sáttir viđ nafniđ Rán, ţá eru a.m.k. níu önnur heiti sem tengjast hafinu í bođi, eins og sjá má hér ađ ofan.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.3.2021 | 11:06 (breytt kl. 11:06) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Viđskipti
- Forréttindi ađ vera Íslendingur í Japan
- Hiđ ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigđi ársins
- Ţjónusta mörg af ţekktustu fyrirtćkjum Japans
- Oculis tryggir sér allt ađ 100 milljónir CHF
- Uppgjöriđ yfir vćntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíđin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöđlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvćđ ţróun á markađi međ fyrirtćkjaskuldabréf
Athugasemdir
Eđa Sif, eiginkona Ţórs. Ţađ vćri viđeigandi.
Gunnar Heiđarsson, 11.3.2021 kl. 19:28
Rétt Gunnar, allt annađ en Freyja sem er ţekkt gyđja (frjósemis)međal Íslendinga og tengist hafinu ekki á neinn hátt. Takk annars fyrir innlitiđ Gunnar.
Birgir Loftsson, 11.3.2021 kl. 20:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.