Nafn á nýju varđskipi mistök

Dómsmálaráđherra er ákveđinn ađ skýra nýtt varđskip Freyja og er vćntanlega nafniđ dregiđ úr gođafrćđinni. Hérna eru greinilega mistök á ferđ ţvi ađ Freyja er gyđja frjósemi og ástar í norrćnni gođafrćđi.

Ţađ vćri nćr ađ skýra skipiđ Rán en eins og kunnugt er ţeim sem lesiđ hafa gođafrćđina, ţá er Rán eiginkona Ćgis, sjávargođsins. 

Á wikipedida segir: 

 

"Rán og mađurinn hennar, Jötuninn Ćgir, eru persónugervingar hafsins. Rán hefur net sem hún reynir ađ ginna sćfara í. Hún er ásynja drukknandi manna og er táknar allt ţađ illa og hćttulega viđ hafiđ en Ćgir er guđ sćdýra og er góđi hluti hafsins. Saman eiga ţau níu dćtur sem eru öldurnar: Bára, Blóđughödda, Bylgja, Dúfa, Hefringa, Himinglćva, Hrönn eđa Dröfn, Kólga og Unnu."

Eitt af hlutverkum Landhelgisgćslunnar er einmitt ađ bjarga drukknandi mönnum úr sjávarháska. 

Ef menn (karlar og konur) eru ekki sáttir viđ nafniđ Rán, ţá eru a.m.k. níu önnur heiti sem tengjast hafinu í bođi, eins og sjá má hér ađ ofan.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Eđa Sif, eiginkona Ţórs. Ţađ vćri viđeigandi.

Gunnar Heiđarsson, 11.3.2021 kl. 19:28

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Rétt Gunnar, allt annađ en Freyja sem er ţekkt gyđja (frjósemis)međal Íslendinga og tengist hafinu ekki á neinn hátt. Takk annars fyrir innlitiđ Gunnar.

Birgir Loftsson, 11.3.2021 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband