Kynferði sem félagsleg, menningarleg og söguleg flokkun
Gisela Bok segir að ekki sé hægt að aðskila kvennasöguna frá hina almennu sögu, frekar en hægt sé að aðskilja sögu karlmanna frá henni.
Konur hafa verið skilgreindar sem félagsmenningarlegur hópur en um leið hafa karlar verið uppgötvaðir sem ,,kynferðisverur.
Mikilvægt sé að tengja saman karla- og kvennasögu við hina almennu. Spurningar sem konur hafa sett fram, kvennasaga og kvennarannsóknir eru hlutir sem ekki er hægt að einangra við kynferði í formi kynþokka, heldur verða þeir að taka með alla félagslega þætti sem innifelast í gerð viðkomandi samfélags.
Þegar talað er um kynferði sem flokkun í þessu samhengi, segir Gisela Bok, vísar hugtakið til vitsmunalegra byggingar (e. intellectual construct), leið til þess að rannsaka og skynja fólk. Rökgreiningartæki sem hjálpar okkur að skilja vanrækt svið innan sagnfræðinnar.
Kynferði sem félagleg, menningarleg og söguleg samskipti
Kynferði vísar ekki til hlutdrægt viðfangsefni (er ekki hlutur), heldur vísar til flókin sett af samböndum og þróunum. Að hugsa í ,,samskiptum er lykilatriði í þessu sambandi til þess að skilja kynferði sem greiningarflokk sem og menningarlegan raunveruleika, í fortíð sem í nútíð. Slík sýn á kynferði hefur þýðingu fyrir allar gerðir af sagnfræði eins og þær eru nú stundaðar.
Kvennasaga sem kynjasaga
Gisela Bok segir að við verður ekki aðeins að skoða samskipti kynjanna, karla og kvenna,heldur einnig samskipti innan kynjanna, kvenna við konur og karla við karla. Dæmi: samskipti við mæðra við dætur, húsmóður við þjónustustúlku o.s.frv.
Karlasaga sem kynjasaga
Spurningar sem varða kynferði hafa aðallega beinst að kvenkyninu, á ,,kvennaspurningar. Gisela Bok segir að hernaðarsaga sé dæmigerð saga karlmanna enda sé hún dæmi um hópa karla sem mæta hverjum öðrum. En hins vegar hefur sérstök karlasaga, sem er eins og kvennasaga að gerð, aldrei verið gerð. En hún segir að jafnvel í hernaðarsögunni, getur kvennasagan látið á sér kræla, dæmi um það er t.d. rannsóknir á konum sem fylgdu herjunum, kyntákn í hernaði, áróður í stríðum þar sem beint er athyglinni að hinu kvenlega, friðarhreyfingar kvenna fyrir og á meðan fyrri heimstyrjöld stóð, nýja gerð af vændi og síðan ekki síst hvað stríð höfðu áhrif á samskipti kynjanna og innan þeirra (þ.e. milli kvenna annars vegar og karla hins vegar).
Hafnar eru sérstakar karlarannsóknir, sem aðallega eru gerðar af karlmönnum sem eiga við samskipti karla við kvenfólk og meðal þeirra sjálfra. Þessar rannsóknir hafa sýnt og styðja kvennarannsóknirnar; t.d. það kynjanorm og kynjaveruleiki séu háð sögulegum breytingum.
Hugmyndasaga (e. intellectual history) sýnir að karlasagan um karla verði aðeins sýnileg þegar hún er sýnd í sambandi við kvennasögu og hugmyndir kvenna er þannig hluti af kynjasögunni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | 6.2.2021 | 13:50 (breytt kl. 13:50) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.