Ameríski marxisminn hefur átt undarlega sögu hingað til (1968). Stjórnmálalegi hluti hans, Sósíalistaflokkurinn, fór í mél á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar og myndun kommúnistaflokksins um 1930 fór einnig út um þúfur.
Flestir bandarískir marxistar komu af kynslóð þriðja áratugarins og gerðust kommúnistar en þá stóð baráttan gegn fasismanum í algleymingi og þeir vörðu málstað svertingja, gyðinga og annarra minnihlutahópa. Þegar hætta var á sigri fasistanna, gerðu þeir bandalag við Popular Front hreyfinguna og svo frjálslynda (s.s. Roosevelt til Kennedys). Hin bandaríska og marxíska sagnaritun hefur skort skírskotun til stéttarhreyfingar og kapitalíska þróun í hag ,,pseudo-radical skiptingu á sögulegri skiptingu í ,,framþróunar (e. progressive) eða ,,afturhalds (e. reactionary). Popular Front marxistar (kallast þeir sem eru frjálslyndir með róttækar tilhneigingar eða skoðanir).
Það sem stendur upp úr er að samband bandarískra marxista við Popular Front frjálslyndisstefnuna hefur komið í veg fyrir að þeir hafi getað greint hugmyndafræði þrælahalds til skoðunar. Afleiðingin hefur verið sú að þeim hefur ekki tekist að endurgera hinn sögulegan veruleika á ný og þeir hafa verið óviljugir til að viðurkenna vissa þætti hugmyndafræði þrælahaldara sem vert er að rannsaka. Þarna hafa bandarískir marxistar sofið á verðinum, samanborið við brasilíska starfsbræður sína. Slakt gengi marxismans í Bandaríkjunum má m.a. rekja til þess að menn rugla saman marxismanum við efnahagslega nauðhyggju.Andmarxistar meðal sagnfræðinga rugla oft þessum hlutum saman, og þar sem auðvelt er að kveða niður hugmyndir efnahagslega nauðhyggju, meðhöndla þeir um leið marxisma sem fyrirbrigði sem hafi ekkert gildi.
Annað sem háð hefur marxismanum í Bandaríkjunum er að misskilningur hina opinberu marxista á hinni marxískri kenningu. Það er að þeir hafa kynnt hana á hinum almenna grundvelli sem efnahagslega nauðhyggju og á því stig á sérstakri greiningu sem mismunandi gerðir af moralistic fatalism.
Hið þriðja er að marxisminn hefur verið hreinsaður úr háskólum landsins, einnig með múturþægilegri meðferð, útdeild af samtökum og lærðum blaðamönnum. Almennt séð hafa menn blandað saman pólitískan vilja við sögulega greiningu, og hafa gert marxismanum mikinn ógreiða með því að verja stöðu Marx og Engels í málum sem þeir gáfu sér lítinn tíma til að skoða sjálfir. Það er ekki þeirra sök að seinni tíma kynslóðir skuli hafa gert sérhvert orð þeirra að heilögum sannleik. Ekki megi rugla saman pólitísk skrif í dagblöðum saman við kennismíð. Hatur Marx á þrælahaldinu brenglaðri sýn hans að mati höfundar.
Marxísk túlkun bíður upp á óneitanlega tvíræðni/margræðni, sem skapar hættu á stefnu til efnahagslega nauðhyggju þá hinu grófa og gagnlausa sögulega kennikerfi. Marx og Engel segja okkur að hugmyndir vaxi af félagslegri tilveru, en hafi líf út af fyrir sig. Að sérstakur grundvöllur, framleiðsluhættir (e. mode of prodution) muni framkalla samsvarandi yfirbyggingu (e. superstructure) stjórnarkerfi, hugmyndakerfi, menningu o.s.frv., en þessi yfirbygging muni síðan þróast samkvæmt eigin lögmálum (logic ) sem og einnig sem samsvörun við þróun grundvallarins (framleiðsluhættina).
Sem dæmi, ef hugmyndir, sem einu sinni eru orðnar að félagslegu hreyfiafli, eiga líf út af fyrir sig, þá fylgir það í kjölfarið að engin greining á grundvellinum sé mögulegu án tillit til yfirbyggingarinnar (superstructure) þar sem þróun hennar er að hluta til ákveðin af uppruna hennar, og síðan hvers konar breytingar á yfirbyggingunni, þar meðtalið þessum verða vegna innri raka, muni modify grundvöllinn sjálfan. Það má ekki rugla saman efnahagslegan uppruna félagslegrar stéttar við náttúrulega þróun stéttarinnar, sem umvefur fulla vídd á mannlegri reynslu sem birtist sem margþætt heild í stjórnmála-, félags-, efnahags- og menningarlegu formi. Hinu ákveðnu þættir í sögulegri þróun, frá sjónarhóli marxista, er stéttarbarátta, skilningur á forsendu sérstakrar sögulega greiningu á efnisþáttar stéttir.
Eugene Genovese segir að ef marxismi sé misskilinn sem efnahagsleg nauðhyggja, bæði af vinum og óvinum, og það sé að hluta til vegna Marxs og Engels sjálfra. Marx, kennismiðurinn var saklaus af slíku, en Marx, blaðamaðurinn og ritgerðasmiðurinn, var ekki alltaf saklaus. Með tilhneigingu til efnahagslegrar túlkunar og óagaðrar stjórnmálalegri ástríðu, skrifuðu þeir ekkert af gagni eða gagnrýni á þrælahaldið í Suðurríkjunum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | 23.1.2021 | 10:54 (breytt kl. 10:55) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.