Xenófanes frá Kólófón

Xenófanes frá Kólófón í Jóníu (6. öld f.Kr.) sagði að skoðanir, þ.m. þekking sé tilbúningur manna. Hægt sé að nota þekkinguna til að komast nær sannleikanum en hugmyndir okkar verða alltaf okkar eigin hugmyndir – enginn hefur þekkt sannindin né mun þekkja þau, því jafnvel þótt maðurinn rekist á þau af tilviljun mun hann ekki vita af því. Karl Popper á 20. öld útfærði þessar hugmyndir og sagði að öll vísindaþekking sé í raun tómar tilgátur og að alltaf megi skipta henni út fyrir eitthvað sem sé nær sannleikanum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband