Xenófanes frá Kólófón

Xenófanes frá Kólófón í Jóníu (6. öld f.Kr.) sagđi ađ skođanir, ţ.m. ţekking sé tilbúningur manna. Hćgt sé ađ nota ţekkinguna til ađ komast nćr sannleikanum en hugmyndir okkar verđa alltaf okkar eigin hugmyndir – enginn hefur ţekkt sannindin né mun ţekkja ţau, ţví jafnvel ţótt mađurinn rekist á ţau af tilviljun mun hann ekki vita af ţví. Karl Popper á 20. öld útfćrđi ţessar hugmyndir og sagđi ađ öll vísindaţekking sé í raun tómar tilgátur og ađ alltaf megi skipta henni út fyrir eitthvađ sem sé nćr sannleikanum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband