Herakleitos frá Efesos

Herakleitos frá Efesos í Jóníu. Kom međ kenninguna um einingu andstćđna. T.d. ađ leiđin upp á fjalliđ og leiđin niđur fjalliđ séu ekki tvćr mismunandi leiđir sem liggja í andstćđar áttir heldur ein og sama leiđin – samsetning andstćđna. Átök og andstćđur vćru óumflýjanlegar og án andstćđna vćri enginn veruleiki. Allt er stöđugum breytingum háđ vegna ţess ađ veruleikinn er í eđli sínu óstöđugur. Ekkert í heimi okkar er eilíft. Breytingar eru lögmál lífsins og alheimsins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband