Anaxímandros frá Míletos

Anaxímandros frá Míletos í Jóníu (610 – 546 f.Kr.) spurði hvað það væri sem héldi jörðinni upp og uppgötvaði í leiðinni vítarununa. Svarið sem hann fann var að í raun héld ekkert jörðinni uppi. Hún sé efnismassi sem hangi í rúminu og haldist á sínum stað vegna þess að hún sé í jafnri fjarlægð frá öllu öðru. Hann ályktaði ranglega um lögun jarðar og sagði að hún væri eins og tromma í laginu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband