Í upphafi skal endinn skoðað

Þessi orð Abraham Lincoln koma upp í hugann þegar skrípaleikur með lýðræðið virðist vera í uppsigi í öflugasta lýðræðisríki jarðar - Bandaríkjunum:,,You can fool all the people some of the time, and some of the people all the time, but you cannot fool all the people all the time."

Í lauslegri þýðingu má útleggja orð hans á þessa vegu: ,,Þú getur fíflað allt fólkið einhvern tímann og sumt fólkið allan tímann, en þú getur ekki blekkt allt fólkið allan tímann."

Nú eru efasemdir vera uppi um kosningarnar í Bandaríkjunum, en í fjölmiðlum er allt frágengið og enginn efi eða spurningar og farið að pæla í komandi ríkisstjórn Joe Biden.

Kjörmennirnir hafa ekki einu sinni komið saman og kosið um næsta Bandaríkjaforseta. Það er ekki lýðræðislegt og sá sem virðist hafa tapað, á rétt á að skjóta málinu til úrskurðar og til dómstóla ef þess krefst. Báðir aðilar græða á því að málið hafi sitt fram alla leið til enda, því að sá sem tekur við, er þá örugglega lögmætur forseti og getur starfað í fullu umboði allra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband