Þessi orð Abraham Lincoln koma upp í hugann þegar skrípaleikur með lýðræðið virðist vera í uppsigi í öflugasta lýðræðisríki jarðar - Bandaríkjunum:,,You can fool all the people some of the time, and some of the people all the time, but you cannot fool all the people all the time."
Í lauslegri þýðingu má útleggja orð hans á þessa vegu: ,,Þú getur fíflað allt fólkið einhvern tímann og sumt fólkið allan tímann, en þú getur ekki blekkt allt fólkið allan tímann."
Nú eru efasemdir vera uppi um kosningarnar í Bandaríkjunum, en í fjölmiðlum er allt frágengið og enginn efi eða spurningar og farið að pæla í komandi ríkisstjórn Joe Biden.
Kjörmennirnir hafa ekki einu sinni komið saman og kosið um næsta Bandaríkjaforseta. Það er ekki lýðræðislegt og sá sem virðist hafa tapað, á rétt á að skjóta málinu til úrskurðar og til dómstóla ef þess krefst. Báðir aðilar græða á því að málið hafi sitt fram alla leið til enda, því að sá sem tekur við, er þá örugglega lögmætur forseti og getur starfað í fullu umboði allra.
Flokkur: Bloggar | 13.11.2020 | 08:24 (breytt kl. 09:27) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Lengja opnunartímann á ný
- Sendiherrabústaðurinn falur fyrir tæpan milljarð
- Er góður í að setja í þvottavél og fara í Bónus
- Starfsmann ráðuneytis brast hæfi
- Nemendur greiða fyrir rafmagnið með dósum
- Átti afmæli daginn sem hann lést
- Þurfum bara að vanda okkur betur
- Rekstrarniðurstaða Eflingar jákvæð um 1,3 milljarða
- Spáir hæglætisveðri um páskahátíðina
- Yngstu börnin átta mánaða sem fá vist í Garðabæ
Erlent
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
- Sendu mann ranglega úr landi: Fær ekki að snúa aftur
- Banna gleðigönguna með stjórnarskrárviðauka
- Stjórnendur Harvard segja nei við kröfum Trumps
- Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa
- Ástæða fyrir drápi mæðgna ráðgáta
- Stríðið hans Bidens, ekki mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.