Ég rakst á þetta myndband, sjá hlekk að neðan, þar sem ungur breskur maður heldur eldræðu gegn afstöðu wokista gagnvart umhverfsvá jarðar. Það vita allir að mengun á sér stað, offjölgun jarðabúa og breytingar eru á loftslagi. En menn greinir á hvað veldur og hvað er til ráða.
Hann gagnrýnir unga fólkið í dag sem bara kvartar en kemur ekki með raunsæar lausnir. Hann segir að Bretland valdi 2% af útblástri koltvísýrings jarðar og ef landið myndi sökkva í sæ, myndi ekki það ekki breyta neinu. Því mengunin og loftslagsbreytingarnar komi frá vanþróuðu ríkjum Suður-Ameríku, Afríku og Asíuríkjum, þar sem fátækt ríkir og fólk sveltur.
Hann segir að fátækt fólk gefi skítt í loftslagsvanda, það vill bara fá mat í tóman maga. Hann sagði að um leið það verði foreldrar (áhorfendur hans), fari allt annað en velferð barnsins beint í ruslið.
Eina lausnin á loftslagsvanda jarðar er að koma með vísindalegar og tæknilegar framfarir á orkuvanda jarðar, komi með hreina orku sem mengar ekki en er um leið ódýr. Ekki dugi að kvarta og kveina og kasta málingu á listaverk í mótmælaskyni, beita verði rökhugsun við lausn vandans.
Það sem hann segir er kannski ekkert nýtt en ræðan er mögnuð.
The problem with "woke" culture
Bloggar | 3.6.2023 | 12:18 (breytt kl. 13:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. júní 2023
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Rúmur þriðjungur ekki fullnýtt rétt sinn
- Loka lauginni á meðan viðhaldi er sinnt
- Borgarbúar borga meira fyrir minna
- Ljósastýring víða í ólagi í dag
- Virðingarleysi gagnvart hefðum og venjum í þinginu
- Áherslubreyting í takti við stefnu ríkisstjórnar
- Sigmundur: Þetta eru afleitar fréttir
- Áfall þegar við komumst að því hvar þessi leki kom upp
Erlent
- Trump hyggst heilsa forseta Sýrlands
- Trump og krónprinsinn undirrituðu vopnasamning
- Karl Bretakonungur hýsir Macron í opinberri heimsókn
- Sænski njósnarinn er hátt settur diplómati
- Minnismerki frá íslenskum rithöfundi í Himalajafjöllum
- Sprengjuhótun á flugvellinum Charleroi í Belgíu
- Jarðskjálftahrina vekur ótta íbúa
- Rússar verði að koma að samningaborðinu