Gleðilegan þjóðhátíðardag Íslendingar!

Þetta er merkisdagur í dag, 17. júní, og á sama tíma afmæli Jóns Sigurðssonar (212 ár) frelsishetju og íslenska lýðveldisins sem var stofnað á Þingvöllum 1944.

Gleymum ekki að við erum fámenn þjóð sem hefur lifað af 1200 ár í þessu harðbýla landi. Aðeins sterkasta fólkið lifði af allar hörmungarnar af manna völdum og af hálfu náttúrunnar þetta rúmlega árþúsund. Er ekki viss um að við verðum til sem þjóð eftir hundrað ár, en ef ekki, þá eigum við a.m.k. að fagna daginn í dag sem er afmælisdagur núlifandi Íslendinga og þeirra sem eru horfnir á braut.


Bloggfærslur 17. júní 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband