Gleđilegan ţjóđhátíđardag Íslendingar!

Ţetta er merkisdagur í dag, 17. júní, og á sama tíma afmćli Jóns Sigurđssonar (212 ár) frelsishetju og íslenska lýđveldisins sem var stofnađ á Ţingvöllum 1944.

Gleymum ekki ađ viđ erum fámenn ţjóđ sem hefur lifađ af 1200 ár í ţessu harđbýla landi. Ađeins sterkasta fólkiđ lifđi af allar hörmungarnar af manna völdum og af hálfu náttúrunnar ţetta rúmlega árţúsund. Er ekki viss um ađ viđ verđum til sem ţjóđ eftir hundrađ ár, en ef ekki, ţá eigum viđ a.m.k. ađ fagna daginn í dag sem er afmćlisdagur núlifandi Íslendinga og ţeirra sem eru horfnir á braut.


Bloggfćrslur 17. júní 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband