Á ţessari blokksíđu hefur veriđ rćtt um hvers konar fyrirbrigđi Pírataflokkurinn er og um einstaka ţingmenn. Rétt skal taka fram ađ sá hćfasti međal Pírata er ekki valinn til forystu, heldur er valiđ í formannssćti međ hlutkesi. Má eftir vill kenna ţví um hversu rótlausir og fyrirleitnir ţingmenn eru í tilsvörum. Svona útskýra stjórnleysingjarnir strútúr flokksins:
"Formannsleysiđ
Píratar byggja á flötum strúktur og velja sér ţví ekki formann. Viđ upphaf hvers löggjafarţings er nýr formađur og ţingflokksformađur valinn innan ţingflokksins međ hlutkesti. Formennska í ţingflokk Pírata er eingöngu formlegs eđlis vegna ţinglegra reglna og hefur ekki í för međ sér nein sérstök valdsviđ eđa ábyrgđ. Samkvćmt lögum Pírata ber ađ hafna sérstöku 50% launaálagi ţingflokksformanns. Píratar telja ađ slíkar álagsgreiđslur vegna flokksstarfs séu á ábyrgđ flokkanna en ekki Alţingis."
Vćri ekki betra ađ hafa forystukind sem stýrir hjörđinni í a.m.k. rétta átt? Láta ekki einstaka flökkukind draga alla hjörđina niđur í hyldýpiđ? Er ţetta ástćđan fyrir ađ núverandi formlegur formađur flokksins beitir ekki agavaldinu?
Stjórnmálin samkvćmt kenningu Pírata
Hér hefur veriđ kynnt grunnstefna flokksins sem rúmast á einu A-4 blađi, svo ţunn er stefnan ađ hún er nánast tabula rasa. Á annarri vefsíđu er skipan flokksins útskýrđ og hún er eftirfarandi:
"Stjórnmálin: Píratar hafa barist fyrir nýrri hugmyndafrćđi og breytingum á grunnkerfum samfélagsins til ađ mćta ţörfum framtíđarinnar međ heiđarleika, framsýni og rökfestu ađ leiđarljósi. Píratar eru ađhaldsafl gegn spillingu. Píratar vilja samfélag ţar sem allir sitja viđ sama borđ."
Nú, ţegar ţiđ lesendur eru hćttir ađ hlćja, ţá verđur ađ segja ađ ţađ ber ađ virđa Pírata til vorkunnar ađ ţeir eru fólk eins og annađ fólk, beiskt og syndugt.
Ef Píratar hefđu ekki hatađ kirkjuna jafnmikiđ og lögregluna, mćtti senda ţá til prest í sálusorgar međferđ. Sálfrćđimeđferđin sem flokkurinn fékk um áriđ, ţegar sćtta átti ráđvillta og formannslausa Pírata, gékk greinilega ekki upp.
Nú er ađ sjá hvort ađ fylgi Pírata bíđur hnekki viđ upphlaup Píratans um síđustu helgi eđa hvort ţađ haldist óbreytt. Hér er veđjađ á ađ ţađ haldist óbreytt eđa minnki lítillega. Af hverju? Jú, Píratar draga sitt fylgi til sömu ráđvilltu einstaklinga og ţeir eru. Latté lepjandi mennta liđ í 101 Reykjavík međ vinstri útópíu um opin landamćri, lögreglulaust ríki og án siđabođa kirkjunnar. Allir geta veriđ skrítnir í friđi og veriđ ţađ sem ţeim dettur í hug hverju sinni og í löglegri eiturlyfavímu alsćlir. Getur veriđ ađ Píratar séu börn gömlu hippanna? Tímaramminn passar.
Bloggar | 30.11.2023 | 08:30 (breytt 29.12.2023 kl. 12:20) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 30. nóvember 2023
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020