Ágætu bloggarar.
Ég ákvað að skrifa á blogginu eftir að Facebook lokaði á að hægt væri að skrifa langar greinar á svokölluðu "notes" eða glósur sem býður upp á að birta greinar allt að 100 bls. Nú hef ég skrifað í um tvö ár á svokölluðu Moggabloggi, og er kominn með um 400 greinar, sem gerir grein annan hvorn dag sem ég hef verið á Moggablogginu.
Það sem hefur vakið athygli mína er að sumir bloggarar fá alla athyglina en aðrir enga. Hvað á ég við? Jú, birtur er 10 blogga listi, sem m.a. birtist á mbl.is vefsíðunni. Þetta eru bloggin sem fá mestu athygli og lesningu. Önnur blogg, ekki síðri, fá enga athygli. Er hér miskipt? Ég sendi fyrirspurn á ritstjórn bloggsins, án viðbragða.
Eftir því sem mér skilst, er engin regla, bara geðþóttaákvörðun ritstjórnar bloggsins, um hverjir birtast á topp tíu listanum. Er það sanngarnt? Væri ekki nær að allir hafi sama aðgang, og nýjasta blogggreinin birtist efst á topp tíu listanum og færist niður eftir hver nýjasta grein birtist? Ein spurning í viðbót, hversu mörg ár þarf fólk að skrifa eða hversu margar greinar þarf það að skrifa til að komast í náð Moggabloggs ritstjórnar og verða loks sýnilegt?
Bloggar | 9.7.2022 | 01:33 (breytt kl. 10:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 9. júlí 2022
Nýjustu færslur
- Frost á húsnæðismarkaði ætti að lækka stýrivexti en mun ekki ...
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
- Milton Friedman versus íslenska vinstri hagfræðinga og sé...
- Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins þögnuð - Charles Kirk og Turning Point USA
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020