Færsluflokkur: Dægurmál
Ég sé að ég byrjaði að skrifa blogg þann 10.11.2020, fyrir næstum einu ári síðan. Ástæðan fyrir að ég fór á bloggið var að Facebook lokaði á glósugerð en ég skrifaði heilu ritgerðirnar þar og margt annað.
Ég er fyrst og fremst að skrifa fyrir sjálfan mig og það sem ég er að stúdera hverju sinni. Þar sem ég hef áhuga á öllu milli himins og jarðar, eru efnistökin mjög fjölbreitt. Ég sé þó að fólk er að lesa efni mitt og er það velkomið en ekki nauðsyn fyrir frekari skrif. Samkvæmt talningu, þá eru að meðaltali um 50 lesendur að hverri grein, veit ekki hvort það er mikið eða lítið, en eins og áður sagði, er ekki markmiðið að safna lesendur.
Á þessu eina ári, hef ég skrifað 200 greinar sem er nokkuð mikið. Stefnuyfirlýsing mín kom fram í fyrstu grein minni: Málfrelsið - aðeins ætlað fáum? En þar kemur strax fram að ég styð frjálsa umræðu og líka óþæginlega umræðu. Málfrelsið á ekki að vera undir hæl lagt og eftir mati einhvers eða hóp fólk niðri í bæ. Málfrelsið (sem á undir högg að sækja um þessar mundir) á að vera algilt en menn eiga þó að vera tilbúnir að standa fyrir máli sínu fyrir dómstóla og ef þeir eru það ekki, þá er betra að sleppa skrifunum. Gagnrýnin skrif og málflutningur stendur undir sjálft sig en eins og í siðuðu samfélag ber fólk að sýna kurteisi og vera málefnalegt. Við það skapast fjörug samfélagsumræða sem er lýðræðinu til góðs.
En þótt ég skrifa fyrir sjálfan mig, langar mig að bjóða þeim, sem þetta nenna að lesa, að biðja mig um að skrifa um efni sem viðkomandi langar að fá umfjöllun um. Línan er laus eins og sagt er.
Dægurmál | 1.11.2021 | 12:05 (breytt kl. 12:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020