Skólakerfið hefur verið í fréttum undanfarið. Talað hefur verið um einkunnarkerfið og lélegan námsárangur nemenda.
Of margir nota kennsluaðferðir sem litlu skila
Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum
Byrjum á einkunnarkerfinu. Í dag eru einkunnir í grunnskóla gefnar í bókstöfum. Hæðsta einkunnin er bókstafurinn A, sem þýðir á mannamáli framúrskarandi árangur og meiri en beðið var um. Einkunnin B+ er í raun hæðsta einkunnin sem nemendur fá og er í raun villandi. Flestir halda að þett sé bara B einkunn en er í raun besta sem hægt er að fá. Svo er misjafnt hvort skóla gefa einkunnir eins og C+, en einkunnarkvarðinn er þessi: A, B+,B,C, C+ og D. En bókstafirnir einir segja litla sögu, heldur hæfnisviðmiðin sem eru á bakvið bókstafina.
Hér er yfirlit yfir núverandi kerfi fyrir einkunnagjöf með bókstöfum í íslenskum grunnskólum (fyrir 4.10. bekk) og hvað þessir bókstafir merkja, samkvæmt matsviðmiðum aðalnámskrár.
Hvað er "hæfnieinkunn"?
Frá og með vorinu 2016 skulu nemendur í 10. bekk fá vitnisburð þar sem notaðir eru bókstafir í fimm (og/eða fleiri) námsgreinum/greinasviðum. (vefir.mms.is)
Einkunnirnar eru A,B+, B, C+, C og D.
Merking bókstafa
Hér eru skilgreiningar á hverjum bókstaf samkvæmt mms.is:
A | Framúrskarandi hæfni og frammistaða miðað við matsviðmiðin í námsgrein/greinasviði. |
B | Góð hæfni og frammistaða miðað við matsviðmiðin. |
C | Sæmileg hæfni og frammistaða miðað við matsviðmiðin. |
D | Hæfni eða frammistaða sem er ábótavant miðað við matsviðmiðin. |
B+ | Nemandi sem hefur náð flestum matsviðmiðum B og hluta matsviðmiða A; er nær því að uppfylla A en er í B sviðinu. |
C+ | Nemandi sem hefur náð flestum matsviðmiðum C og hluta matsviðmiða B; er nær því að uppfylla B en er í C sviðinu. |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menntun og skóli | 9.10.2025 | 15:04 (breytt kl. 15:06) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
- Isavia kom í veg fyrir stofnun WOW 2
- Verst að heyra öskrin
- Kristján Arnar skipaður skólameistari
- Kvörtun vegna orða Jóns Þórs lifir þrátt fyrir þrot
- Streymisveitnaskattur lítur dagsins ljós
- Eityngdum börnum fjölgar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning