Íslendingar hafa verið duglegir að finna upp skírteini. Þeir sem eru eldri muna eftir nafnskírteini, sem auðvelt var að falsa og unglingar fengu. Lítið gagn var að þessu skilríki. En nú er öldin önnur á Íslandi. Allir þurfa rafræn skilríki, svo kallað auðkenni sem er í símum landsmanna. Ekkert er hægt að gera án þessa skilríkis. Ekki að stunda bankaviðskipti, fara inn á síður hins opinbera. Ríkisvaldið getur auðveldlega fylgst með öllum gjörðum borgarans enda allt orðið stafrænt.
Stjórnvöld í Bretlandi segjast vilja koma upp rafrænum skilríkjum til þess að hafa hendur í ólöglegum innflytjendum. Andstæðingar eru vantrúaðir og telja stjórnvöld vilj ljósna um borgaranna. Hvorutveggja er rétt.
Stjórn Starmer tilkynnti 26. september 2025 að digital ID kerfi muni verða innleitt með það að markmiði að auðvelda löglega ráðningu (Right to Work) en einnig að gera aðgengi að opinberri þjónustu einfaldara. Digital ID verður skylda fyrir Right to Work checks, en ekki endilega að bera það daglega eða láta frambera á sér í öllum aðstæðum.
Geymsla skjala / gögn verða í snjalltækjum, líklegast í wallet appi með sterkri dulkóðun og auðkenningu notanda. Ef sími tapast/tækni bilun, verður möguleiki á að afturkalla/virka nýtt skilríki. Innihaldið verður m.a.: nafn, fæðingardagur, upplýsing um ríkisfang/dvalarstöðu, mynd eða myndeinkenni sem bera saman með biometrískri auðkenningu. Kerfið er í þróun: lagasetning, reglugerð, rammi um traust (trust framework) er að mótast.
Eftir stendur spurningin:Er borgarinn nokkurs staðar óhultur fyrir alsjáandi augu stjórnvalda.
Flokkur: Bloggar | 29.9.2025 | 09:37 (breytt kl. 09:49) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning