Vandi hægrisins gagnvart málfrelsinu

Morðið á Charles Kirk, hefur leitt hægrið í vanda. Hægri menn hafa verið að predika algjört málfrelsi, en nú reynir á kenninguna.

Vinstri menn hafa vestan hafs og víðar hafa verið svo ósmekklegir að fagna opinberlega dauða Kirk. Það er eiginlega af síðustu sort, og lýsir innræti þeirra vel. Það er ekki rétt að bregðast við með banni eða útilokun, þá er farið í leikbók vinstrisins. Best er að leyfa þessu ógeðfellda fólki að bulla eins og það vill opinberlega og á markaðstorgi hugmyndanna dæmi þessi orð fólkisins sig sjálft. En hægt er að skilja reiði hægri manna, helsta málpípa þeirra er látin.   


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband