Fólk veit af því að ákveðin bylting á stað með gervigreindina. En það skilur ekki umfangið, hraðann og afleiðingarnar. Afleiðingarnar eru og verða stórbrotnar og munu koma fram innan fimm ára, ekki áratuga. Sumir segja að árið 2927 verði tímamóta árið og ekki verði aftur snúið frá þeim tímapunkti.
Störf munu glatast og eru að glatast nú þegar. Dæmi. Gervigreindin gerir heilu þjóðvegina án mannlegrar þátttöku, smíðar heilu húsin, býr að mestu til nýja bíla o.s.frv. Nýjasta nýtt eru svo kölluðu "dark factorties" eða "myrkviðar verksmiður". Slíkar verksmiðjur eru þegar til í Kína og Evrópu, líka Ameríku. Hugtakið felur í sér að þessar verksmiðjur þurfa ekki á lýsingu eða hita að halda, því að aðeins róbótar/vélmenni starfa í þessum verksmiðju sem vinna 24/7/365, allt árið um kring. Í dag er gervigreindin að mestu hjálpartæki en er byrjuð að skipta fólk út af vinnustöðum í litlu mæli.
Nú kann fólk að halda, já þetta er eins og með tölvubyltinguna, þetta mun bæta líf fólks. Önnur störf koma í staðinn, en svo er ekki. Engin önnur störf koma í staðinn. Öll störf eru í hættu, frá verkamanninum til skurðlækninum. Verra er að gervigreindin er farin að prógramma sjálfa sig án afskipta manna. Í frétt í dag segir íslenskur sérfræðingur að rekja megi a.m.k. 4 dauðsföll á Íslandi til samskipta fólks við gervigreindina.
Þegar gervigreindin verður eftirlitslaus og án afskipta manna, getur hún þróast í verkfæri illmennskunnar (því hún skilur ekki afleiðingar illmennsku) og hún getur byrjað að leyna upplýsingum fyrir fólk, til að vernda sig eins og dæmi sann. Í þessu myndbandi má sjá hversu hratt þetta getur gerst og nóta bene, það er gervigreind sem bjó þetta myndband til. Ekkert af þessu "fólki" sem birtist í myndbandinu er raunverulegt fólk.
Gervigreindin er öflug í dag, en spáð er að hún verið "superintelligence" fyrir 2030.
Fimm helstu breytingar á gervigreind árið 2025:
1. Meiri samþætting við GenAI forrit
Þegar ChatGPT og aðrir texta- og myndframleiðendur urðu aðgengilegir almenningi voru þeir mikið notaðir og teknir upp af viðskiptateymum um allan heim. Þessi lýðræðisvæðing gervigreindar þýddi að hún er aðgengileg öllum - jafnvel þeim sem ekki höfðu tæknilega þekkingu.
2. Aukin notkun gervigreindar á vinnustað
Önnur þróun sem við munum sjá í gervigreind á þessu ári er hlutverk hennar í framleiðni á vinnustað. Gervigreind getur hraðað og bætt vinnubrögð okkar - sérstaklega hvernig hún sjálfvirknivæðir tímafrek eða endurtekin dagleg verkefni. Hvort sem um er að ræða að slá inn gögn í töflureikni, skrifa uppkast að viðskiptaáætlun eða stjórna gæðum í framleiðsluverksmiðju, þá hefur gervigreind mikla möguleika til að auka framleiðni okkar á vinnustað.
3. Ítarlegri fjölþátta gervigreind
Mörg stór tungumálalíkön (LLM) vinna aðeins úr textagögnum. Fjölþátta gervigreindarlíkön geta hins vegar gripið upplýsingar úr mismunandi gagnategundum, eins og hljóði, myndbandi og myndum, auk texta. Þessi tækni gerir leitar- og efnissköpunartólum kleift að verða óaðfinnanlegri og innsæisríkari og samþætta auðveldlegar öðrum forritum sem við notum nú þegar.
4. Gervigreind mun flýta fyrir vísindarannsóknum og bæta árangur í heilbrigðisþjónustu
Auk áhrifa sinna á viðskipti hafa gervigreindartól einnig mikla möguleika í vísindum og heilbrigðisþjónustu. Í byrjun árs 2025, til dæmis, kynnti Google "kerfi fyrir samvísindamenn sem byggja á gervigreind" sem ætlað er að vera samvinnutól fyrir vísindamenn, fær um að afhjúpa nýja og frumlega þekkingu frekar en aðeins að fara yfir hefðbundnar rannsóknarrit. Tól eins og þetta miða að því að aðstoða vísindamenn og flýta fyrir hugsanlega umbreytandi uppgötvunum.
5. Víðtækari reglugerðir um gervigreind og ítarlegra eftirlit með siðferði gervigreindar
Með útbreiðslu gervigreindar um allan heim er afar mikilvægt að draga úr áhættu sem tengist gervigreind. Ríkisstofnanir og fyrirtæki eins og OpenAI verða að tryggja að gervigreind sé notuð og beitt á ábyrgan og siðferðilegan hátt. Í mars 2024 ræddi Evrópusambandið tímamóta frumvarp um alhliða gervigreind og ætlað taka á áhyggjum neytenda. Það varð að lögum síðar sama ár, í ágúst.
Nú er gervigreind komin í raunheiminn, í formi róbóta/vélmenna. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl til að sjá hætturnar sem af því kann að stafa.
Versta við alla þessa þróun er að hún verður ekki stöðvuð. Því allir eru hræddir við, ef þeir haldi ekki áfram, þá munu óvinirnir gera það. Því gervigreindin fer líka inn í hernaðinn og þá verðum við í djúpum skít.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning