Helsta afrek nýs rektors í starfi er ađ leggja auka álögur á fátćka námsmenn (mikil meirihluti ţarf ađ vera á námslánum til ađ fjármagna nám sitt) međ innleiđingu bílastćđisgjalds. Ekki byrjađi ţetta vel, háskólanemar hafa ekki fengiđ bílastćđi vegna bjórtjalda (Októberfest) og hafa ţurft ađ leita inn í hverfi til ađ finna stćđi. Margir nemendur slepptu ađ mćta vegna vandamálsins. Nú er bjórtjaldiđ fariđ. En eftir er ţriđja flokks bílastćđi, holótt stćđi.
Annađ afrek rektors er ađ standa ekki međ málfrelsinu. Ađgerđaleysi er eins og ţögnin, ákveđiđ samţykki. Ef ofbeldi (ađ hleypa upp fundi er ofbeldi) er leyft óáreitt, ţá hvetur ţađ ofstćkisfólk til verka. Ekki er fariđ eftir háskólalögum (sjá fyrri grein mína) né siđareglum háskóla Íslands.
Nú á enn ađ höggva í sama knéra. Samfylkingamenn međ fyrrum formanninn, Loga, ćtlar ađ hćkka svo kallađ skráningagjald sem er ekkert annađ en skólagjald. Ef til vill er ţađ ekki hátt, en hćkkun er hćkkun. Hćgt er til dćmis ađ hafa háskólanám gjaldfrjáls, til ađ jafna ađstöđumun nemenda. Ţađ er 800 ára hefđ fyrir ađ greiđa fyrir nám nemenda, byrjađi í latínuskólum biskupsstólanna og kallađist ţađ Ölmusa og var notađ sem heiti um námsstyrki í formi styrkjakerfa í latínuskólum, sem skiptust í heil-, hálf- og fjórđungsölmusu.
Eftir siđaskipti 1550 voru biskupsstólarnir gerđir ađ eign konungs. Ţađ ţýddi ađ konungur tók viđ fjármögnun latínuskólanna og ţar međ ađ einhverju leyti viđ hlutverki biskups í ađ sjá nemendum fyrir ölmusu. Ölmusan lifđi áfram sem hugtak, en nú var hún styrkur sem runnin var úr konungssjóđi í stađ kirkjunnar tekna. Ţetta eitt af örfáu framlagi sem Danir létu renna til Íslendinga, annars var arđrán Dana af Íslandi stöđugt frá 1550 til 1874. Bara tekiđ og tekiđ.
Lítum á á 17. öld og á háskólanám Dana og Íslendinga. Á 16. öld fóru margir Íslendingar til Kaupmannahafnarháskóla. Ţá hafđi skapast kerfi konungsstyrkja (konungleg ölmusa) fyrir íslenska stúdenta, sem má líta á sem beinan forvera íslenskra námsstyrkja. Ţeir fengu styrki, fćđi og húsaskjól, sumir dvöldu í "Regensen" (gamalt stúdentagarđhús í Kaupmannahöfn).
Á 18. ald varđ kerfiđ skipulegra og fastmótađ. Íslenskir stúdentar gátu fengiđ "heila" eđa "hálfa ölmusu" frá Danakonungi. Sums stađar er talađ um ađ ţeir hafi veriđ á "Kongens Kost". Ţetta var hluti af konunglegu embćttismannakerfi, menntun átti ađ búa til presta og embćttismenn fyrir nýlendur Danakonungs. Međ stofnun Lćrđa skólans í Reykjavík (1805) hélt kerfiđ áfram. Ţar voru ölmusustyrkir kerfisbundnir (heil, hálf og fjórđungsölmusa). Stúdentar sem héldu áfram til Kaupmannahafnar fengu einnig mánađarstyrki frá ríkinu (sjá heimild sem ég vitnađi í áđan).
Í dag fara íslenskir háskólanemar víđa um lönd til náms. Hvers vegna? Jú Háskóli Íslands (og ađrir háskólar) ná ekki ađ fylgja eftir tćkni- og vísindaţróun eđa taka taka á móti nýnema. Ţeir eru of litlir og vanfjármagnađir. Afleiđingin er t.d. ađ lćknisnemar fara ti Slóveníu eđa annarra landa til ađ komast í nám, sama á viđ um ađrar háskólagreinar. Ţeir nemendur ţurfa virkilega ađ hafa fyrir lífinu. Nćr vćri ađ gera háskólanámiđ ókeypis í anda fyrrar tíđar og koma íslenskt ţjóđfélag á annađ stig tćknivćdds samfélags.
Logi Einarsson Samfylkingarmađur er ţví ađ misskilja tilgang háskólanáms og ávinninginn af ţví ađ gera Ísland ađ hátćki samfélag. Ţađ er ekkert óeđlilegt, sósíalistar eins og hann vilja fara endalaust í vasa skattborgara til ađ borga fyrir ýmis gćluverkefni eđa leysa óráđsíu stjórnvalda á öllum sviđum nema ţar sem ţađ skipitr máli.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menntun og skóli | 9.9.2025 | 09:28 (breytt kl. 13:13) | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
- Jórsalaferđir Íslendinga - herferđir eđa pílagrímaferđir?
- Hvađ hefđi ţurft marga Íslendinga til ađ halda uppi konung og...
- Woke ćđiđ er bara nýjasta dćmiđ um bábilju ćđi mannkyns
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning