Rektor Háskóla Íslands mætti loks opinberlega í Kastljós RÚV, þar sem hún var spurð um hvort málfrelsi ríki innan fræðasamfélag skólans. Ekki gat hún tekið afstöðu, vísaði í siðanefnd, sem ætti að fjalla um slík mál áður en hún fær málið á sitt borð. Þá vaknar sú spurning, hvor það sé búið að klippa allar klær af stjórnendavaldinu? Forstjórar, skólastjórar og allt upp í ráðherra hjá hinu opinbera geta ekki tekið ákvörðun eða jafnvel ekki sagt skoðun sína án þess að vísa málið í nefnd!
Ritara hefur verið tíðrætt um muninn á leiðtoga og stjórnanda. Menn geta verið stjórnendur án þess að hafa nokkra leiðtogahæfileika. Fólk sem velst í stjórnendastöðu og þorir ekki að valda ábyrgð, vísar í aðra, ætti kannski að vinna við eitthvað annað. Ekki myndi ritari vilja hafa framkvæmdarstjórar eða forstjóra í vinnu fyrir sig og hvorugir geta tekið daglegar ákvarðanir án þess að ráðfæra sig við mig, eigandann. Slíkir stjórnendur fengju fljótt reisupassann, en slíkt gerist auðvitað aldrei hjá ríkisstofnun.
Að lokum að HÍ, að svara svona grundvallarspurningu um akademískt frelsi ætti ekki að vefjast fyrir rektor skólans, eða meinti hún ekkert með setningaræðu sinni?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menntun og skóli | 2.9.2025 | 16:00 (breytt kl. 17:28) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ef við skoðum mál þetta frá mannréttindasjónarmiði snýst það um málfrelsi og fundafrelsi, nánar tiltekið réttindi sem mælt er fyrir um í 73. stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi, sem og 3. mgr. 74. gr. hennar um rétt manna til að koma saman vopnlausir (fundafrelsi), sbr. einnig 10. og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu. Hægt er að nálgast þetta frá ólíku sjónarhorni en eitt þeirra er að spyrja hvort í málfrelsi og rétti manns til að mótmæla felist réttur hans til að meina öðrum manni með háreysti og uppivöðslu að taka til máls á fundi sem honum hefur verið boðið til og hleypa þar með fundi upp og eyðileggja hann.
Birgir Loftsson, 2.9.2025 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning