(Ríkis)borgararéttur eđa borgaraskapur?

Rómverska hugtakiđ Civitas (e. Citizenship) er hugtak sem er illa ţýtt á íslensku. Á íslensku er ţetta ţýtt sem  ríkisborgararéttur sem er hefđbundin ţýđing.  Samkvćmt skilgreindur er ţung áhersla á réttarstöđu einstaklings gagnvart ríki (vegabréf, kosningaréttur o.s.frv.). Veikleiki viđ notkun er ađ hugtakiđ nćr ekki nćgilega vel yfir samfélagslegar skyldur eđa ţátttöku.

Ritari er ţví međ annađ hugtak sem ćtti kannski betur viđ en ţađ er borgaraskapur og nćr yfir borgaraleg réttindi og skyldur. Orđiđ borgaraskapur hefur veriđ notađ í frćđilegum textum til ađ ţýđa citizenship, sérstaklega ţegar áherslan er á ţátttöku í samfélaginu, skyldur, ábyrgđ og siđferđilegan ţátt. Hefur víđari merkingu en ríkisborgararéttur og fangar betur hugmyndina um samfélagslega skyldu. Mađur getur veriđ bćđi borgari í borgarsamfélagi og sem borgari ríkis. Ţriđja hugtakiđ lýđborgararéttur er ekki nógu gott en ţađ nćr yfir ţjóđfélagsţátttöku, notađ í ákveđnum frćđilegum verkum.

Ađ lokum, allir vilja tala um réttindi sín en minna um skyldur sínar. Ţetta nefnilega fer í báđar áttir. Borgaraskapur er ţví betra hugtak. 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband