Því miður er þróunin á þá leið, þótt hún, ef af verður, er ekki á næstunni. Óeirðir og mótmæli hafa einkennt Bretland síðastliðin misseri og ekkert lát virðist á. Fólk trúir ekki að núverandi ástand muni breytast, þar til að gerist í raun. Stríð og átök virðast alltaf koma fólki á óvart nema sérfræðingunum. Þeir vita hvað klukkan slær.
Rauðu aðvörunarljósin blikka alls staðar og birtast í formi grasrótarhreyfinga víðsvegar um Evrópu, líka á Íslandi, sem mótmæla núverandi ástandi. Fólk finnst misskipting og misrétti vera í gangi og það að stjórnmálaelítan hlusti ekki á áhyggjuraddir almennnings. Það sem mun leiða til þess að það sjóði upp úr, eru efnahagsmál. Þegar efnahagurinn versna, eins og hann gerir undir vinstri stjórn Keirs Starmers, og það velferðakerfið getur ekki sinnt þeim sem verða undir í þjóðfélaginu, brýst út reiði. Og það er reiði í gangi. Sú reiði brýst oft út í ofbeldi, úr ofbeldi í óeirðir og úr óeirðum í borgarastyrjöld.
Til þess að það verði borgarastyrjöld þarf að vera algjör samfélagsbrot. Innan samfélagsins, eru hópar sem geta ekki búið saman vegna ýmsa þátta, s.s. trúar, menningar, tungu og fleiri þátta. Jaðarsamfélögin í Bretlandi eru ekki lengur jaðar, heldur megin samfélög í vissum borgum. Fólkið býr saman í sama landi en á ekkert samleið að öðru leyti. Þegar minnihlutinn er búinn að ná ákveðnum fjölda, finnst á sig hallað, verður gripið til vopna.
Bretland, með England, (Norður)-Írland og Skotland innanborðs, hafa upplifað borgarastyrjaldir og það er ekkert sem segir að það gerist ekki aftur, síður en svo.
Í þessu viðtali fer fyrrum ofursti yfir stöðuna. Hann er bara einn af mörgum sem sér bara svarta stöðu í Bretlandi.
Flokkur: Bloggar | 16.8.2025 | 12:32 (breytt kl. 12:33) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Fór vitlausa leið og festi rútuna
- Björgunarsveitir aðstoðuðu slasaðan ferðamann
- 43 ára Íslendingur lést á Spáni
- Tryggi að verndargildi rýrni ekki
- Eldhress leiðsögumaður í hálfa öld
- Kemur sér illa fyrir eldri borgara
- Heimsmarkaðsverð aðeins lítill hluti af dæluverði
- Yfir 400 eldingar: Óvenju mikil úrkoma
- Rukkaði 90.000 kr. í tímagjald
- Höfum í raun svo stuttan tíma
Erlent
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
- Órofin arfleifð ofbeldis
- Trump og Selenskí funda á mánudag
- Trump útilokar vopnahlé
- Við náðum ekki þangað
- Tala um mikinn árangur á fundinum
- Upptaka: Blaðamannafundur Trumps og Pútíns
- Lavrov verður Pútín innan handar
- Sögulegt handaband leiðtoganna
- Einn látinn í Danmörku: Skólabörn um borð
Fólk
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Þór leikstýra áramótaskaupinu
- Á einhver ítalska ömmu sem endurfæddist í júlí 2023?
- Sigrún Inga nýr formaður myndlistarráðs
- Bláber og list á Berjadögum
Viðskipti
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
- Skrítið að smásölum sé ekki treyst til að selja áfengi
- Um hagsmunaárekstra í verjendastörfum
- Undirstöður hagkerfisins eru traustar
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tækluð án æsings
- Lækka bílaverð vegna styrkingar krónunnar
- Kodak horfir á greiðslufall
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning