Vestrćnir fjölmiđlar eru ótrúlega sjálfhverfir og kjósa bara ađ fjalla um stríđ eđa hungursneyđir sem ţeim finnst skipta máli. Eitthvađ sem hreyfir viđ almenning á Vesturlöndum. Ţađ eru auđvitađ stríđin í Úkraínu og á Gaza.
En ţađ eru mörg önnur stríđ í gangi í dag. Kíkjum á ţau. Stríđ sem eru í gangi nú um mánađamót er stríđ í Sýrlandi borgarastyrjöldin sem hófst 2011 er enn á fullu, međ samt flóknum átökum milli stjórnvalda, uppreisnarmanna og erlendra afla.
Borgarastríđ milli Houthi og ríkisstjórnarinnar í Jemen (stuđningur frá Saudi-Arabíu og Íran), síđustu árin mjög mannskćđ.
Á Sahel svćđinu eru átök (Mali, Níger, Burkina Faso o.fl.) er ástandiđ mjög óstöđugt.
Í Myamar er borgarastyrjöld síđan um 2021; ýmsir ţjóđarbrotahópar og lýđrćđishreyfingar berjast gegn hernum. Í Eţíópíu ţó ađ formleg stríđ í Tigray séu lítils áhuga, er áfram átök í Amhara og Oromia svćđum sem hluti af ađskilnađar- og ţjóđernishvöt. Súdan innbyrđis átök milli Sudan Armed Forces (SAF) og Rapid Support Forces (RSF) frá apríl 2023 og eru ţetta gríđarleg átök. Stríđ á milli Kóngó og Rwanda ađ mestu tengt M23 uppreisnarmönnum í Austur Kongó međ stuđningi Rúanda.
Enn eru átök í Sómalíu áfram í átökum viđ al-Shabaab í Miđ- og Suđur - Sómalíu. Nýveriđ voru átök á milli Kambódíu og Taíland. landamćrastríđ sem blossađi upp í júlí 2025, árekstar leiddu til dauđsfalla Svo voru ţađ átökin milli ÍsraelÍran beinar árásir milli landanna sem hluti af víđtćkari hildarleik í Miđ-Austurlöndum. Bardagar á Vesturbakka og gegn Hezbollah í Líbanon hluti af Miđ-Austurlanda spenna.
Ađ sjálfsögđu rata ţessi átök inn á almenna fjölmiđla en umfjöllunin er lítil.
Svo er ţađ ţögla stríđiđ viđ hungriđ. Hér er vitnađ í ChatGPT:
Samkvćmt SOFI 2025skýrslunni birti UN fjölda sem nefnir ađ 8,2% mannkynsins eđa um 673 milljónir manna voru undirnćrđar áriđ 2024. Ţetta er samfalliđ á milli 638 and 720 milljóna manna. Ţrátt fyrir smá batnandi ţróun er ţetta enn mjög hátt hlutfall World Food Programme+1UNICEF USA+1.
Ţessir tölfrćđilegir bendlar endurspegla ađ margir fara ađ sofa svangir á hverju kvöldi og standa frammi fyrir vćgum eđa alvarlegum skorti.
Flokkur: Bloggar | 3.8.2025 | 11:33 (breytt kl. 11:38) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning