Það virðist vera að lítið sé að marka íslenskar skoðana kannanir. Þær eru keyptar eða gerðar þannig úr garði, að niðurstaðan er fyrirsjáanleg. Kannski var nýleg könnun Maskínu um fylgið við ríkisstjórnina ein slíkra en þar kemur fram ótrúlegt fylgi Viðreisnar og Samfylkingar.
Maður fer því að bera meiri virðingu fyrir óvísindalega könnun fjölmiðla eins og Útvarps sögu, sem leyfir lesendum að taka þátt í netkönnun og niðurstaðan eins óvísindaleg og hægt er. T.d. vitum við að hlustendur US eru flestir á ákveðnum aldri og það skekkir kannski myndina. En ef svo er, þá vitum við a.m.k. hvert fylgi stjórnarflokkanna er hjá hlustendum Útvarps sögu! Það er ekki mikið! Svo vitum við að megin fjölmiðlar eru flestir vinstri sinnaðir og eru með síams tvíburunum í liði. Lítið að marka þá.
Niðurstaðan var eftirfarandi:
Stjórnarandstöðuflokkunum (Sjálfstæðisflokki, Framsókn, Miðflokki): 75,9%
Stjórnarflokkunum ( Samfylkingu, Flokki fólksins og Viðreisn) 24%.
Flokkur: Bloggar | 29.7.2025 | 14:55 (breytt kl. 14:59) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Sæll Birgir.
Ég sá þessa könnun í morgun, en gat ómögulega kosið með þessari svokölluðu stjórnarandstöðu, Sjöllum, Framsókn og Miðflokki, því þeir fyrrnefndu hafa verið við stjórnvölinn undanfarin ár og Miðflokkur virðist líka grút máttlaus.
Það vantar nýjan valkost, mögulega í t.d. átt til Arnars Þórs og Útvarps sögu liðsins?
Jónatan Karlsson, 29.7.2025 kl. 16:32
Sæll Jónatan. Já, hárrétt hjá þér, það vantar einmitt Arnar Þór eða einhvern svipaðan aðila. Ég er búinn að skammast mikið út í Flokk fólksins sem ég batt miklar vonir við en Arnar virðist genghell maður sem þorði í íhaldið. Skil ekki stefnu Miðflokksins í fiskveiðimálum og segi pass við henni, því ég fylgdist ekki með þeirri umræðu. Í næstu kosningu kýs ég flokk sem vill lækka skatta, þoli ekki að 80% af launum mínum endi í ríkisstjóð.
Birgir Loftsson, 29.7.2025 kl. 20:01
Algjörlega sammála ykkur strákar. Kannski er fólk að átta sig á því að það eru menn eins og Arnar Þór Jónsson, sem þetta land þarf á að halda eigi ekki allt hérna að fara til andskotans.....
Jóhann Elíasson, 29.7.2025 kl. 21:23
Ef niðurstöður einhverra skoðanakannana eru fyrirsjáanlegar eru það helst þær sem birtast á heimasíðu Útvarps Sögu.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.7.2025 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning